Úrval - 01.10.1978, Page 59

Úrval - 01.10.1978, Page 59
GETA GEÐSHRÆRINGAR VALDID BANA ? 57 varð allt í einu bráðkvaddur. Hinn, sem haíði veilt hjarta fyrir, fékk and- þrengslakast og lést af völdum þess. Tuttugu og fimm manns létust skömmu eftir að hættan var liðin hjá — svo sem eftir að hafa lent í umferð- aróhappi án þess aðhafa orðið fyrir meiðslum. I öðru dæmi má nefna fimmtugan mann, sem hafði lifað af meiri háttar jarðskjálfta. Nokkrum mánuðum seinna gekk minni háttar jarðskjálfti yfír og maðurinn lést við skrifborðið sitt. í þriðja flokknum voru 21 aðili. Þetta fólk lést eftir að hafa orðið fyrir vonbrigðum, hafa mistekist eitthvað mikilvægt, misst stöðu sína eða sjálfs- virðingu. 59 ára háskólarektor, sem neyddist til að segja af sér vegna þrýstings frá háskólaráðinu, varð bráðkvaddur við athöfnina er nýi rektorinn tók við. Sex virðulegir borg- arar létust er þeir voru flæktir í af- brotamál eða áttu sjálfir ákæru yfir höfðum sér. Það kann kannski að virðast skilj- anlegt, að sorg, mistök eða hræðsla geti valdið mönnum svo mikilli geðs- hræringu, að þeir fái ekki afborið. En þeir 16, sem skipuðu fjórða og síðasta flokkinn létust eftir að þeir höfðu náð einhverju langþráðu marki, eftir gleðiríka endurfundi og „giftusam- leg endalok”. 55 ára maður varð bráðkvaddur er hann hitti 88 ára föður sinn eftir tveggja áratuga a’>- skilnað. Að því búnu hneig faðirinn dauður niður. 75 ára kona varð bráð- kvödd eftir vikudvöl með fjölskyldu sinni, sem hún hafði yfirgefið fyrir 60 árum og ekki hitt síðan. 75 ára karl sem vann 1683 dollara í tveggja doll- ara veðmáli dó þegar hann var að sækja vinning sinn. Eitt er sameiginlegt með öllum skýrslum um snöggan dauða. I flest- um tilfellum hefur fórnarlambið orðið fyrir einhverju, sem ógerningur er að leiða hjá sér, annað hvort af því það kom svo óvænt eða vegna þess að það var svo yfirþyrmandi og óaftur- kallanlegt. Það er líka sameiginlegt, að viðkomandi hefur ekki, eða telur sig ekki hafa, vald á aðstæðunum eða sjálfum sér, eða þá að hann óttast að hann muni missa þá stjórn,. sem hann hefur. I sumum tilvikum virðist viðkomandi ekki telja það ómaksins vert að reyna að hafa áhrif á atburða- rásina. Þess í stað er svo að þeir vænti dauða og bíði hans með rósemi. Þessi uppgjöf kemur vel í ljós í dæmi 45 ára manns, sem fannst lífið óbærilegt í borginni, þar sem hann bjó. Rétt sem hann var að flytjast til annarar borgar, kom í ljós að þeir örð- ugleikar, sem hann var að flýja, voru llka til staðar þar. Engu að síður fór hann með uppgjafar sinnuleysi ásamt vini sínum upp í lestina áleiðis til nýja staðarins. En honum fannst hann hvorki geta verið kyrr né farið á nýja staðinn, sagði vinurinn, heldur fór úr lestinni á miðri leið. Þar fékk hann kransæðastíflu og lést þegar í stað. Að verða bráðkvaddur undir and- legu álagi er engan veginn sérein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.