Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 60

Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 60
58 kenni mannanna. Gildruveiðimenn og dýragarðsstarfsmenn vita, að dýr eiga til að deyja eftir átök eða þegar þau eiga sér ekki undankomu auðið, eða þegar þau eru flutt á framandi staði eða verða fyrir snöggri áreitni. Dýr á rannsóknastofum fá stundum snögga hjartasjúkdóma, þegar þau geta ekki sætt sig við kringumstæð- urnar. Þess konar sállíkamlegar breytingar geta sprottið af tveimur grundvallar viðbragðskerfum, sem til eru bæði hjá mönnum og dýrum og beinast að því að aðlaga viðkomandi að hættu- ástandi. Annars vegar er um að ræða sállíkamlegt kerfi, sem kalla má flótta-baráttu kerfi, en það gerir lík- amann á augabragði tilbúinn í miklar og snöggar, nærri sjálfvirkar varnarað- gerðir. Hitt kerfið, varðveislu-hörfun- ar kerfið býr líkamann undir að losa sig frá og hafast ekki að, og getur stundum bjargað lífi, þegar viðkom- andi getur ekkert gert til að bægja frá hættunum í umhverfinu. Venjulega eru þessi tvö viðbragða- kerfi í hárfínu jafnvægi, en stundum rofnar sambandið milli þeirra er þau verða fyrir óvenjulcgri og róttækri áreitni, svo sem þegar sálfræðileg óvissa verður öllu yfirsterkari. Mjög tíð skipti frá einu viðbragðinu yfir I annað geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi hjarta og blóðrásar. Dýr á rannsóknarstofum verða bráðkvödd undir samskonar sálfræði- legum kringumstæðum og oft fylgja þeim dauðdaga hjá mönnunum. ÚRVAL Ennfremur er hin beina dánarorsök oftast truflun á hjartslætti — sem töluverðar líkur benda til að sé al- gengasta orsökin meðal manna. Akveðinn hormón, sem líkaminn framleiðir þá of mikið af, veldur þess- um banvæna hjartsláttarruglingi. Á rannsóknastofum er hægt að bjarga dýrunum frá hjartaslagi af þessum toga með því að gefa þeim lyf, sem loka taugaleiðum til hjartans og gera hjartsláttinn eðlilegan. Rannsóknir á dýrum geta I framtíð- inni varpað Ijósi á þá orsakaröð, sem tengir saman streitu og snöggan dauða, kannski meira að segja á leiðir til að bæta úr þessu. En á meðan vr n læknum ráðlegt, þegar þeir eiga við sjúklinga með hjartasjúkdóma eða ólæknandi sjúkdóma að reyna að sjá fyrir um atvik, sem gætu valdið snöggum geðshræringum hjá þessum sjúklingum. Þeir ættu að íhuga, hvort ekki væri ástæða tii að gefa hjartaró- andi lyf áðúr en slík atvik ber að höndum, og ef um er að ræða dauðs- föll í fjölskyldunni ættu þeir að vekja athygli á því, að sum róandi lyf auka hættuna á óreglulegum hjartslætti hjá sumum sjúklingum. Ef til vill ættu menn að fara í gagngerða lækn- isskoðun fyrir, en ekki eftir, mikilvæg tímamót í lífi sínu, svo sem að setjast i helgan stein að lokinni starfsævi eða fyrir ártíðir ástvina. En fyllri rannsókn á snöggum dauðsföllum kynni að gefa gagnlegar upplýsingar fyrir lækna og þá sem eru í mestum voða. ★
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.