Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 68

Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 68
66 ÚRVAL út, missti Bastillan æ meir af hernað- arlegri þýðingu sinni og var síðar not- uð fyrir ríkisfangelsi. Fjöldi fanga á rímum Lúðvíkanna XIV og XV varð þó mest 40, og fór minnkandi, því 14. júlí 1789 vom þar aðeins sjö fang- ar eftir. En þar vom nítján sinnum fleiri varðmenn — fjórir fangaverðir, sjö manna þjónustulið og 120 her- menn, að liðsforingjum meðtöldum. Allir vom undir ^rjórn virkisstjórans, Bernard Rcné Jeurdan de Launey markgreifa. En hvers vegna hataði fólkið Bast- illuna svona ákaft? Vegna þess, að hægt var að setja menn þar inn aðeins með einföldu lettre de cachet (inn- siglisbréf), ef þeir höfðu gert kóngin- um eða hirð hans gramt í geði. Volt- aire dvaldi þar næstum heilt ár af því hann orti nokkur djörf kvæði um her- togafrúná af Berry (Marie Louise Elisabeth d’Orleans), og rithöfundur- inn Jean-Francois Marmontel var sendurí Bastilluna, af því hann hafði skopast að fyrirfólkinu. Margar sögur gengu um þær pínsl- ir, sem talið var að fangarnir yrðu að þola í fangelsinu. Alexandre de Cagl- iostro, sem flæktist í málið fræga um hálsfesti drottningarinnar, sagði einu sinni: „Ætti ég um það tvennt að velja, að vera tekinn af lífi eða eiga að dvelja sex mánuði í Bastillunni, myndi ég ekki hika við að segja: „Leiðið mig á aftökupallinn”.” 2. júlí sat Donatien de Sade, höf- undur Justine, sem fangi í Bastill- unni. Með því að nota járnrör sem gjallarhorn hrópaði hann til fólksins á Faubourg Saint-Antoine fyrir utan: , ,Þeir skera okkur á háls hér inni! Þeir eru að myrða fangana! Komið og frelsið okkur!” Af ótta við að þetta endurtæki sig, fékk landshöfðinginn de Sade fluttan á geðsjúkrahúsið í Charenton. I raun og vem vom þessar skelfi- legu sögur uppspuninn einn. Enginn hafði verið pyntaður í Bastillunni síðan 1720. Charles-Francois Dum- ouriez, sem síðar sigraði prússa við Valmy, hrósaði meira að segja fæðinu í Bastillunni. ,,Við fengum alltaf fimm rétti í hádeginu,” sagði hann seinna, ,,og þríréttað 1 kvöldmat. Fyrir utan eftirrétt.” REIÐIN BRÝST ÚT Bastillan hélt þó engu síður áfram að vera — og það með réttu — tákn einræðis konungsins. Þau efnahags- kjör, sem parísarbúar bjuggu við um þessar mundir, eru vafalaust megin- orsökin til þess, að reiði fólksins braust út og varð að báli þann 14. júlí. Marie-Joseph de La Fayette hers- höfðingi taldi, að af 600 þúsund íbú- um borgarinnar væru 30 þúsund at- vinnulausir. Ölærður verkamaður hafði milli 20 og 30 sous á dag, en duglegur múrari gat komist upp í 40 sous. Á sama tíma kostaði tveggja kílóa brauðhleifur allt upp í 20 sous. Um klukkan níu sunnudagskvöldið 12. júlí sneri hinn ungi Thiébault barón heim til Parísar eftir skógarferð til Vincennes. Hann kom að borginni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.