Úrval - 01.10.1978, Page 79

Úrval - 01.10.1978, Page 79
ÞANNIGFÓRÉGAÐ 77 höfrungur, lá mér við að leika mér að fótbolta með nefinu. Ástæðan til þess að krakkar geta verið fljðt að læra að synda, fái þau sæmilega tilsögn, er sú að meðan þau eru fimm og sex ára eru þau ekki sér- lega skynsöm. Þegar þeim er sagt að vera stilltum, sparka litlu fótunum sínum, teygja úr litlu handleggjun- um og draga djúpt andann, gera þau það sem þeim er sagt. Þegar ég fékk þessi fyrirmæli, svaraði ég: ,,Ertu eitt- hvað verri?” Kennari minn sagði mér að allir gætu flotið. ,,Ef maður hugsar sér að maður geti flotið, getur maður flot- ið,” sagði hann. Eg var lagður á bakið. Þegar kennarinn tók hendurn- ar undan mér, sökk ég. „Meira að segja liljublöð geta flotið,” var mér sagt. Ég sökk aftur og rak hausinn í botninn í grunna endanum. Ég var spurður hvað ég væri að hugsa. „Um að drukkna,” svaraði ég. ,,Þú vilt ekki læra að synda,” sagði hann. ,,Þú ert með neikvætt hugar- far.” Þetta var fáránlegt. Ég hélt í laug- arbarminn og sparkaði með litlu fót- unum mínum. Ég sveiflaði litlu höndunum mínum. Þegar ég sam- ræmdi þessár hreyftngar, sukku fætur mínir fyrst. síðan seig afgangurinn af mér ofan í vatnið þar til hægri hönd mln hvarf að síðustu sjónum meðan ég seig niður á laugarbotn. Orþrifaráðið var að ég fékk níu ára dóttur mína til að kenna mér að synda. Um þessar mundir var hún ekki hátt skrifuð í hornaboltanum af því hún náði aldrei lága, öfuga snún- ingsboltanum. Dóttir mín var mjög þolinmóður kennari, því henni var áfram um að læra leyndarmálið við þennan fjand- ans snúningsbolta. Hún lánaði mér sundfitjarnar sínar, eyrna- og nasa- tappana og sundgleraugun. Ég leit út eins og forsögulegt sæskrímsli, en ég fann varla fyrir vatninu. Það tók dóttur mína aðeins eina viku að kenna mér að halda mér á floti og færast í litla hringi í allt að tíu mínútur. Það er möguleiki að læra að synda upp að 21 árs aldri. Eftir það er hægt læra að halda sér á floti þangað til björgunarlínunni er kastað til manns. Dóttur minni lánaðist það sem sér- fræðingunum hafði mistekist, og ég stóð við minn hluta af samningnum og sagði við hana: „Aðferðin til að hitta snúningsboltann er að sjá hann koma eins fljótt og hægt er. Til þess reynir maður að sjá svartan depil ofan á honum, þegar hann kemur. Það er snúningurinn, sem býr til svarta dep- ilinn.” Þetta hjálpaði henni víst ekki mikið. En kennsla hennar skipti sköpum í mínu lífi. Að geta nú synt eftir að hafa sokkið í svo mörg ár hefur breytt matarlyst minni. Eg er ekki eins gráðugur í fískmeti og ég var. Ég hef líklega haft sjúklega löng- un til að rífa í mig fisk og önnur sjáv- ardýr til að ná mér niðri á þeim skepnum, sem lifa í vatni. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.