Úrval - 01.10.1978, Side 90

Úrval - 01.10.1978, Side 90
88 URVAL Van og Nancy hefur orðið vei ágengt að leggja niður „gamal- mennahegðun” sína. Eitt vorkvöldið héldu þau í aðra helgarferð, að þessu sinni alein. Þau slökuðu á. Þau röbb- uðu saman. Þau uppgötvuðu upp á nýtt það sem þau vissu að ætíð hafði búið á milli þeirra: Ást, virðing og til- litssemi. ,,Ég verð aldrei grikkinn Zorba,” segir Van. ,,En nú veit ég að ég þarfþess ekki.” ★ * # * Ungur maður á mótorhjóli varð bensínlaus milli Madrid og Galicia. Hann veifaði mótorbjólamanni, sem kom þar að, og fékk far með honum til næstu bensínstöðvar með tóma varabrúsann sinn. Á leiðinni veitti hann því athygli, að svartur, fínn bíll fylgdi í hæfílegri fjarlægð. Þegar á bensínstöðina kom, rétti pilturinn fram höndina til að þakka hjálparmanninum fyrir. En sá var ekki á því að taka í fram- rétta höndina, heldur lyfti hlífinni á öryggishjálminum og sagði: „Láttufylla brúsann. Égætla að skutlaþértil baka.” Það má rétt ímynda sér undrun piltsins, þegar hann sá framan í manninn á mótorhjólinu — Juan Carlos I konung, sem var að skemmta sjálfum sér og kynna sér ríki sitt á mótorhjóli. Úr People Þegar Orson Welles var nýkominn til Hollywood, var honum boðið í matarveislu heima hjá kvikmyndaframleiðandanum Jack Warner. Þegar leið á kvöldið, fór Welles að segja sögu, sem honum hafði þótt sniðug, en þegar hann var kominn fram í hana miðja, rann það upp fyrir honum, að hann myndi ekki hvernig hún endaði. ,,Þarna sat ég,” sagði hann seinna, ,,og allar helstu stjörnur og stór- menni Hollywood veittu mér óskipta athygli sína. Hvað átti ég að gera? I örvæntingu minni sneri ég mér beint til guðs og með sjálfum mér: Góði guð, ef þú bjargar mér úr þessu, skal ég aldrei biðja þig um neitt aftur. I sama bili reið yfír hrikalegur jarðskjálfti, og allir áttu fótum fjör að launa út úr húsinu. Þegar hrinan var hjá liðin, og fólkið komið inn aftur, var hálfsagða sagan gleymd. Og síðan hef ég ekki þorað að biðja til guðs.” Úr,,Dinah!”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.