Úrval - 01.10.1978, Síða 96

Úrval - 01.10.1978, Síða 96
94 ÚRVAL skipuðu ráðgjafahlutverki sínu sem gamalreyndur stjórnandi. Það var ekki annað að sjá af lífsþróttinum, en helmingi yngri maður væri á ferð, þegar hann heimsótti Rússland, Indland, Miðameríku og Egyptaland, Kína tvívegis og Suðurafríku sex sinn- um. En hann gætti alltaf að vera kominn heim til London til að geta tekið þátt 1 hinum árlegu E1 Alamein háríðahöldum. Á þessum fagnaði fyrrverandi eyðimerkur- hermanna var hápunkturinn ævinlega sú stund, þegar yfirmaður 8. herdeildarinnar gekk í salinn. Á síðustu utanlandsreisu sinni árið 1967 sneri hann aftur til vígvallarins í Norðurafríku. Denis Hamilton, vinur hans, minnist þess hve Monty var hljóður, þegar þeir gegnu saman um stríðskirkjugarðinn við E1 Alamein, þar sem 20 þúsund breskir eyðimerkurhermenn eru grafnir. „Þegar ég spurði hann, hvort hann langaði til að heimsækja þýsku og ítölsku stríðskirkjugarðana í nágrenninu, svaraði hann: ,,Ég hef drapið svo marga menn, að ég þarf ekki að sjá grafir þeirra til að muna það.” Eftir þessa eyðimerkurheimsókn kom 79 ára gömul stríðskempan ekki fram opinberlega framar. Ári seinna fékk hann bréf frá litlum drengsnáða: ,,Kæri Sir Bernard, ég hélt þú værir dauður. En pabbi segir, að þú sért ennþá lifandi, en deyir bráðum. Flýttu þér að senda mér eiginhandar- áritun þína, áður en þú deyrð.” Monty varð við ósk drengsins undir eins og sagði seinna: ,,Mér fannst drengurinn taka ákaflega skynsam- legaafstöðu.” Síðustu árin lifði hann 1 endur- minningum sínum. Sóknarpresturinn David Dewing í nágrannabænum Binsted segir: ,,Þótt hann gæti ekki fylgt fötum, var hann fullkomlega heilbrigður andlega. Rétt fyrir jól 1975 sagði hann við mig: Þegar ég dey, vil ég ekki verða settur í eitthvert grafhýsið í London. Heldurðu ekki að þú getir fundið mér reit í kirkju- g árðinum þínum? ’ ’ Hann hlaut hægt andlát 24. mars 1976. Yfir jarðarför hans þmmuðu 19 fallbyssuskot frá Windsorhöll, en sex hershöfðingjar og heryfírmenn frá 39 þjóðum fylgdu fallbyssuvagninum, sem flutti kism hans til kapellu heilags Georgs. Svarta alpahúfan lá ofan á kistunni. Seinna þennan sama dag var Montgomery greifi lagður til hinsm hvíldar undir risastórum ýviði í kyrrlátum kirkjugarði Binsted. Síðan þá hefur sóknarnefndin orðið að leggja fram nýja gestabók sex sinnum t litlu kirkjunni. Hver bók er fljót að fyllast nöfnum þeirra tug þúsunda, sem koma hvaðanæva úr heiminum til að hylla og minnast þess manns, sem skipti svo mikíu máli fyrir svo marga. ★ # * &
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.