Úrval - 01.10.1978, Side 98

Úrval - 01.10.1978, Side 98
96 ÚRVAL ,,Við höfum engar mýs hér! Hvernig ættu mýs að komast inn til okkar? Við líðum ekki að svona sé sagt við okkur! ’ ’ Þegar ég kom niður í móttökusal- inn, virtu herra dyravörðurinn, herra burðarkarlinn, tvær fröken stofu- stúlkur og herra bókhaldarinn mig fyrir sér eins og menn virða þann fyrir sér, sem flytur inn með tvenna sokka og tvær flöskur af slívóvitsu og sér mús, sem ekki er þar. Eitt sinn lá ljóðasafn, sem var ný- komið út eftir mig, á borðinu í her- berginu mínu, og ég kom stofustúlk- unni á óvart þegar hún var að stara á höfundarnafnið — og mig. Undir þessum kringumstæðum hlaut trú- verðugleiki minn, hvað mýssnerti, að hafa beðið slæman hnekki. Þess í stað hafði ég aflað mér vissrar virðingar. Ég var ekki lengur tekinn hátíðlega. Þjónustufólkið sýndi meira að segja umburðarlyndi gagnvart veikleikum mínum, eins og ég væri sjúklingur og mér væri vorkunn. Eitt kvöldið keypti ég músafellu og dálítið spik og lét bera mikið á þessu, þegar ég bar það fram hjá dyraverðin- um, burðarkarlinum, bókhaldaran- um, þjóninum og stofustúlkunum, og stillti fellunni upp á herbergi mínu. Næsta morgun var músin í fell- unni. Ég ætlaði mér að arka kæruleys- islega niður og leggja músafelluna fram. Sönnunargagnið átti að tala sínu máli. En þegar ég var kominn fram á stigapallinn datt mér í hug, hve óstinnt fólk tekur það upp, þegar maður getur sýnt fram á að það hefur haft rangt fyrir sér. Sérstaklega þegar um er að ræða mús á hótelher- bergi, þar sem mýs eru alls ekki til. Þar að auki myndi ég stofna virðingu minni sem mannsins sem ekki hafði farangur, heldur tvenna sokka, tvær flöskur af slívóvitsu, bók og fékk næt- urheimsóknir músar, í hreinan voða. Ég hefði þegar í stað lent í hópi erf- iðra og mjög venjulegra gesta. Þess vegna kom ég músinni undan á heppilegum stað og stillti svo fell- unni — tómri — á gólfið í herbergi mínu. Héðan í frá var mér sýnd enn meiri tillitssemi, og þegar ég loksins kvaddi kóng og prest, sýndu allir mér vin- samlega samúð, þótt ég færi ekki með annan farangur en tvenna sokka, tvær tómar slívóvitsuflöskur og eina músafellu. Standir þú einhvern tíma með áþreifanlegar sannanir í höndum, skaltu hugsa þig vel um. Það getur verið ávinningur að halda þeim að- einsfyrirsjálfansig. ★ % % *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.