Úrval - 01.10.1978, Side 100

Úrval - 01.10.1978, Side 100
98 ÚRVAL Árla morguns 15. aþríl 1975 féll hin 21 árs gamla Karen Ann Quinlan í dá af óþekktri ástæðu. Þegar Ijóst var, að hún myndi aldrei framar fá meðvitund, ákváðu foreldrar hennar að frá henni yrði tekinn sá vélaútbúnaður, sem hélt í henni lífinu, og örlög hennar falin guði á vald. Þetta var ekkiflókið mál, aðþví er virtist — en þegar ístað komu upp fjölmargar siðferðilegar og lagalegar spurningar. M.áttur fjölmiðlanna er slíkur, að málið vakti þegar í stað heimsathygli, en oft var það skrumskælt og fékk á sig blæ æsifrétta. A síðasta árí gáfu Quinlanshjónin sögu sína út í bókar- formi. Það, sem hér fer á eftir, er útdráttur úrþeirrí bók. > V \y vt/ \r/ \y ✓K \ /K /K 1* * * >K T •x * J VK >K>K>K>K>K ULIA Quinlan reis fyrst úr rekkju þennan morgun. Hún setti upp teketilinn og sótti síðan blaðið fram í dyr. Þvert yfir forsíðuna var svartur borði með hvítum stöfum: FAÐIR LEITAR LAGALEGS RÉTTAR TIL AÐ LÁTA DAUÐVONA DÖTTUR SlNA DEYJA: í fréttinni stóð, að síðan snemma morguns 15. apríl 1975, nærri fimm mánuðum áður en þetta var, hefði Karen Ann Quinlan, 21 árs, legið í dái af ókunnum orsökum. Hún hefði orðið fyrir óbætanlegum heila- skemmdum, og læknavísindin gætu enga von geftð um bata. Öndun hennar væri haldið gangandi með öndunarvél, sem tengd væri við barkann. Nú væru foreldrar hennar að leita heimildar til þess að taka öndunarvélina frá henni. Julia stóð sem lömuð. Hún reikaði t áttina að stiganum með blaðið í hendinni og ætlaði að kalla á mann- inn sinn. Hún gleymir því aldrei, hvernig henni leið: Áfallið af því að sjá nafn dóttur minnar í blaðinu var svo skelfilegt — þetta stóra orð, DEYJA — að ég réð ekki við mig. Ég lét fallast niður í stigann og fór að kjökra. Sonur minn, John, heyrði til mín og kom hlaupandi fram úr herberginu sínu, kraup hjá mér og lagði handleggina utan um mig. Hann spurði hvað væri að. Ég gat ekki svarað og þurfti þess heldur ekki. Blaðið lá útbreitt x stiganum hjá mér. Hann sá það og sagði: ,,Ö, mamma ...” Seinna þennan morgun komu þau Paul Armstrong, þrítugi lögfræðing- urinn, sem fór með málið af hálfu Quinlanhjónanna, og María, kona hans. Þau sátu öli við eldhús- borðið, þegar síminn hringdi. Mary Ellen, 19 ára dóttir Josephs og Juliu Quinlan, svaraði. Julia segir frá:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.