Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 103

Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 103
KARENANN QUINLAN 101 dáinu. Ég sagði: „Karen mín, þetta er mamma. Vaknaðu. Reyndu að vakna.” Joe tók í höndina á henni og sagði: „Karen, þetta verður allt í lagi. Okkur þykir svo vænt um þig.” En ekkert gerðist. Dáið var þó ekki sá vandi, sem heitast brann í fyrstu, heldur öndun- arerflðleikarnir. Ef ekki væri hægt að koma önduninni í lag, var hætta á lungnabólgu — og þegar leið fram á miðvikudaginn var staðfest, að Karen hefði fengið lungnabólgu. Þá var skorið gat á barka hennar og plast- slöngu rennt þar í gegn, til að dæla lofti úr öndunarvél ofan í lungun. Seinna um daginn varð breyting. Höfuð Karenar tók að slaga hægt frá hægri til vinstri og aftur til baka. Stundum keyrðist höfuð hennar aftur á bak, eins og hún væri að reyna að bjarga sér frá slöngunni, sem lá inn í háls hennar. Julia varð mjög spennt: Sú einfalda staðreynd, að hún hreyfðist yfirleitt, var mjög upp- örvandi því það gaf von um, að hún væri að berjast við að vakna af dvalanum. „Karen, vaknaðu, Karen,” hvísluðum við, eins og kór, og reyndum að lokka hana til okkar á ný. Joe fannst líka að hún væri að reyna að vakna: Ég laut niður að henni og sagði: „Elsku Karen mín!” Svo nefndi ég nöfn allra kunninjga hennar, í von um að hún heyrði eitthvað af þeim og sýndi viðbrögð. Ég nefndi staði, þar sem við höfðum verið í útilegu eða farið á skíði. Allt, sem mér datt í hug, að gæti vakið viðbrögð hjá henni. Ég hélt þessu áfram, aftur og aftur, alla þessa nótt. En ekkert gerðist. Ég man ekki nákvæmlega hvenær það gerðist. En einhvern tlma annan eða þriðja daginn, opnaði Karen augun. „Karen?” hrópaði ég. Julia var þarna — hún sá þetta líka — og hún laut fram og kyssti Karen. Hjúkrunarkonan kom þjótandi og allt fór á ferð og flug. I nokkrar mínútur héldum við, að nú væri þessu lokið, að sigur væri unninn, og ég baðst fyrir af meiri ákafa en ég hafði gert í mörg ár. En hún þekkti okkur ekki. Hún horfði beint 1 gegn um okkur. Ef Karen hefði fallið í dá af völdum lyfja, myndu tíminn og meðferðin á spítalanum vinna bug á því innan fárra daga. En þvag- og blóðsýni, sem tekin voru frá Karen strax og hún kom á sjúkrahúsið, sýndu aðeins „eðlilegt” magn af aspiríni og valium í llkama hennar. Sýni, sem tekin voru um leið til að kanna hvort sterkari deyfilyf væru í spilinu, leiddu í ljós að svo var ekki. 24. apríl var Karen flutt til sjúkra-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.