Úrval - 01.10.1978, Page 107

Úrval - 01.10.1978, Page 107
105 KARENANN QUINLAN Faðir Tom Trapasso varð að setja slönguna aftur á sinn stað í flýti. Daginn eftir var hún örmagna. Þeir reyndu að taka slönguna frá henni aftur, en það gaf slæma raun, svo vélin var tengd á ný og hún ,,svaf ’ mestan hluta dagsins. 10. júlí skrifaði Javed 1 spítalabók sína: „Ræði málið við fjölskylduna 11/7. Öndun stöðug, en taugalega er ástandið vonlaust. Vafasamt að viturlegt sé að halda áfram vélar- .öndun við þessar kringumstæður. Næsta dag sagði Javed læknir oftar en einu sinni á fundi með Joe, Juliu og Mary Ellen, að það eina rétta væri að taka öndunarvélina af Karen Ann. En Morse sagði jafn oft: ,,Við gerum ekkert, fyrr en þið samþykkið það.” Sannanirnar fyrir því, að vonlaust væri að bjarga Karen Ann, vom nú orðnar yfírþyrmandi. Þessa nðtt starði Joseph Quinlan út í myrkrið og varpaði frá sér öllum skýjaborgum: Karen yrði aldrei framar sú sama og ég hafði átt. Jafnvel þótt hún vaknaði af dáinu, gæti hún ekki synt eða ekið bílnum sínum né gert neitt það, sem henni þótti svo gaman. Arizona var úr sög- unni. Heili hennar var varanlega skemmdur. Hún var dauðans matur. Áður hafði Julia stungið upp á að þau festu sér reit í kirkiugarði, en hann hafði hafnað þvl. Næsta morgun sagði hann við Juliu: ,,Við skulum koma í kirkjugarðinn og velja reitinn.” Julia lagði handleggina utan um manninn sinn, höfuðið á öxl hans, og fór að gráta. Það var þá, sem ég komst að því að Julia þoldi ekki öllu meira. Hún hafði ekki bara áhyggjur af Karenu, heldur mér líka. Og Mary Ellen og John komu inn og við töluðum um þetta, og það var þá fyrst sem ég komst að því, að börnin höfðu samþykkt líka — að þau höfðu komist að þeirri niður- stöðu fyrir löngu að Karen hefði aldrei viljað að lífinu yrði haldið í henni með véltækni eins og hún var.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.