Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 108

Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 108
106 ÚRVAL Fyrst ræddu þau við föður Tom, og 31. júlí sneru þau sér svo til Morse læknis. Hann sagði: ,,Ég tel, að þið haflð tekið rétta ákvörðun.” Þau undirrituðu leyfi og firrtu læknana og spítalann allri ábyrgð af því að taka öndunarvélina af Karen Ann. En daginn eftir sagði Morse Joe, að hann óskaði að ráðfæra sig við annan lækni um þessa ákvörðun. Daginn þar á eftir hringdi hann enn í Joe og tilkynnti stuttaralega: ,,Því miður, ég vil ekki geraþetta.” Quinlansfjölskyldan vissi ekki hvaðan á hana stóð veðrið, en fékk fund með fulltrúum spítalans 3. ágúst til að ræða málið. Þar var kynntur fyrir þeim Theodore Einhorn, lögfræðingur spítalans. Hann hafði eindregið mælst til þess, að ekki yrði orðið við óskum Quinlans. Lögin voru flókin, hvað þetta snerti. Yrði Karen Ann leyft að deyja, myndu þá ekki læknarnir og stofnunin kalla yfir sig ákærur fyrir ranga meðferð á sjúklingum eða manndráp? „Þú, herra Quinlan, ert ekki löglegur forráðamaður Karenar Ann, þar sem hún er fullveðja.” ,,Ef ég verð löglegur forráðamaður Karenar, munið þið þá virða ósk okkar?” ,,Ég veitþað ekki.” Ég heyrði Julie grípa andann á lofti. Svo fór hún að kjökra og stundi upp. „Hvernig getið þið nú sagt, að við séum ekki ábyrgir aðilar? Allan þennan tíma höfum við verið að undirrita leyfi til hvers sem vera skal. En nú, allt í einu, er leyfi okkar einskis vert?” Einhorn svaraði, hægt og skírt: ,,Þau leyfí, sem þið hafíð undirritað, hafa verið fyrir rannsóknum og aðgerðum, sem stefnt hafa að því að bjarga lífi. Nú viljið þið snúa þessu við.” Dapurleg flækja Það eina sem ég var viss um, þegar við fórum frá spítalanum þetta kvöld, var að nú yrði ég að fá mér lögmann. Það sem ég vissi ekki var að þegar maður leitar til dómstóla, veit allur heimurinn, hvað manni er á höndum. Raunar stakk Paul Armstrong upp á leið til að draga úr fréttagildi ástandsins, þegar Joe leitaði til hans. Hann sagði: ,,Það eru til fleiri en ein leið til þess að þú getir orðið löglegur forráðamaður dóttur þinnar. Ein er sú, að verða útnefndur forráðamaður af dómara, og fara síðan aftur til spítalans og endurtaka óskina J } Joe leyfði honum ekki að tala út. ,,Nei,” sagði hann ákveðinn. ,,Mér fínnst það ekki heiðarlegt. Ég vil að allt sé opið og á hreinu. Get ég ekki einfaldlega farið til dómara og óskað eftir því að verða útnefndur forráða- maður dóttur minnar, til þess að ég geti tekið ábyrgðina gagnvart lækn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.