Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 110

Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 110
108 ÚRVAL með þunnu laki, alveg upp á axlir. Hún var órólegri en ég hafði nokkurn tíma séð hana fyrr. Það var eins og líkami hennar væri fastur í skrúfstykki, en höfuðið í hringiðu. Þegar hjúkrunarkonurnar, að fyrirskipan læknanna, mældu viðbrögð hennar, létu þær ísvatns- dropa leka inn í hlustina á henni. Við það tók hún ógurlegt viðbragð, svo rúmið hnykktist til. A stundarfresti urðu hjúkrunar- konurnar að gera það sem þær kölluðu „líningartæmingu.” Þær sögðu mér, að í öndunarvegi hennar, rétt innan við slönguopið, væri smáhlutur, líkur blöðru. Öndunarvélin dældi súrefni í þessa blöðru, svo það þrýstist ekki rakleitt ofan í lungun, heldur bærist þangað smátt og smátt. Á klukkustundar fresti urðu þær að tæma þessa blöðru og hreinsa úr henni rakann, og þá sögðu þær gjarnan: „Viltu ekki tala við Karenu núna? Það er búið að tæma.” Það var í einu skiptin, sem hún gat komið upp einhverju hljóði. I fyrstu vorum við alltaf að vona, að hún segði eitthvað. En nú komu engin hljóð, nema háar, langar stunur, eins og hún væri sárþjáð. athyglin og fyrirsagnirnar. 15. september tilkynnti Donald Collester, saksóknarinn í Morris County í New Jersey, að New Jersey- ríki myndi blanda sér í málið og leita eftir tilskipun þess eðlis „að engum skyldi heimilt að leysa öndunar- vélina” frá Karen Ann. Hann sagði, að ríkið myndi ennfremur tilnefnda henni forráðamann. Seinna þann sama dag skipaði Robert Murr, dómari, Daniel Coburn, lögmann í Morristown, forráðamann Karenar Ann Quinlan. Hann átti að gæta hagsmuna hennar við réttarhöldin. Þegar er Coburn lögmann í Seinna þann sama dag skipaði Robert Muir, dómari, Daniel Coburn, lögmann í Morristown, forráðamann Karenar Ann Quinlan. Hann átti að gæta hagsmuna hennar við réttarhöldin. Þegar Coburn hafði verið skipaður heimsótti hann sjúkra- hús heilagrar Klöru, sá Karen og, þótt hann hefði ætlað að borða úti um kvöldið, hætti hann við það og fór rakleiðis heim. „Það fyrsta sem ég gerði,” sagði hann við fréttamann New York Times,” var að fara inn til dóttur minnar og virða hana vandlega fyrir mér.” 9. september höfðaði Paul Armstrong mál fyrir hönd Josephs Sérfrœðingarnir Quinlans, stutt með skýrslum Morse 20. október vaknaði Julia við slag- og Javeds. I kjölfar þess kom heims- veður, svo að hrikti í gluggunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.