Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 111

Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 111
KARENANN QUINLAN 109 Þegar ég mundi hvaða dagur þetta var, stökk ég fram úr rúminu og skellti glugganum aftur — og blasti þá við að minnsta kosti 40 manns, sem húkti undir trjám og regnhlífum. Ég veit ekki hvers vegna mér hnykkti við að sjá alla þessa fréttamenn — ég hef líklega búist við að þeir yrðu allir við dómhúsið. Og maður venst því aldrei almennilega að vera umkringdur á sínu eigin heimili! Um áttaleytið kom faðir Tom, tilbúinn að aka okkur til dóm- hússins. Um leið og við opnuðum hliðardyrnar, tóku glampar leifturljósanna að glefsa í rökkvann eins og flugeldar. Við svöruðum eins mörgum spurn- ingum og mögulegt var og um leið og við stukkum inn í bílinn þyrptist fréttalýðurinn inn í sína bíla og fylgdi fast á hæla okkar til Morristown. I stað þess að fara svo lítið bæri á, vorum við eins og forystubíll í bílalest. Þegar réttarhöldin hófust, kallaði Armstrong Morse lækni fyrst til vitnis. Paul bað hann að lýsa ástandi Karenar Ann eins og það var þá. Morse sagði, að hún væri í stöðugu dái, með svefn-vöku- hringjum. ,,Sá, sem er í dái, getur haft þessa svefn-vöku-skiptingu og samt verið í dái. Dá er meðvitundar- leysi, þar sem viðkomandi getur verið vakandi en samt án meðvitundar um umhverfí stt. Spurning: Getur þú skýrt þetta dá enn nánar? Svar: Ég tel, að Karen sé krónískur og viðvarandi sjúklingur, sem aldrei framar geti öðlast umtalsverðan bata. Spurning: Eru þær skemmdir, sem Karen hefur orðiðfyrir, ólœknandi? Svar. Enginn læknir getur nokkru sinni sagt, að eitthvað sé algerlega ólæknandi. En eftir sex mánaða reynslu er maður óhjákvæmilega mjög, mjög svartsýnn á, að hún geti nokkru sinni lifað nokkurs konar sjálfsbjargarlífi. Spurning: Er það skoðun þín, að einhvers konar meðferð geti bœtt eða læknað ástand Karenar? Svar: Persónulega veit ég ekki um neina. Og við höfum reynt að afla okkur upplýsinga þar að lútandi. Spurning: Hve lengi telur þú, að Karen gætilifað án öndunarvélar? Svar: Það veit ég ekki. I gagnyfírheyrslu spurði Daniel Coburn Morse lækni hvernig gáfna- fari Karenar kynni að verða farið, ef hún skyldi fá meðvitund. Svar: Það er mín persónulega skoðun, byggð á því að ég hef verið læknir hennar mánuðum saman, að hún geti ekki lifað neins konar þroskalífi. Hún kynni að ,,geta verið til” á stofnun. Gagnyfirheyrslan yfír Morse lækni stóð langt fram á dag. Tauga- sjúkdómafræðingurinn endurtók hvað eftir annað þá skoðun sína að heilaskemmdir Karenar Ann Quinlan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.