Úrval - 01.10.1978, Side 118

Úrval - 01.10.1978, Side 118
116 ÚRVAL Þaðsem aðrir hugsuðu Meðan Joe Quinlan var í vitna- stúkunni, rann upp sú stund, að Ralph Porzio, lögfræðingur læknanna, gagnyfirheyrði hann. Porzio var að rekja viðburðarásina meðan Javed læknir var árangurslaust að reyna að venja Karen af öndurnar- vélinni. Spurning: Sagði Javed þér ekki, að ekki væri hægt að taka öndunarvélina fráKaren? Svars: Hann sagði, að hún myndi sennilega deyja. Spurning: Og það var hluti af ákvörðuninni, var það ekki, loka- ákvörðuninni, herra Quinlan, ákvörðun þinni, eftir langar bænir, aðþú vildiláta þaðgerast? Svar: Ég vildi ekki láta hana deyja. Ég vildi aðeins fjarlæjga þessi tæki frá henni og láta guð ráða. Spurning: Það er ísamræmi við trú þína, herra Quinlan, og í samræmi við rómversk-kaþólsku kirkjuna, að maður deyi ekki í raun og veru — að það sem við í þessum heimi köllum að deyja, sé í rauninni ekki dauði. Er það ekkirétt? Svars: Að það sé aðeins dauði þessa heims eins og við þekkjum hann. Að til sé betri heimur. Sþurning: Er það aðeins tilveru- stig, sem við erum nú á? Svar: Já. Sþuming: Og þá, skulum við segja, til þess að orða það mildilega, lýkur því, og við færumst inn í annan heim. Erþað ekkirétt? Svar: Við snúum aftur til okkar eilífu heimkynna. Spurning: Og það sem þú vildir gera fyrir Karen var að hjálpa henm aftur til lífs af eigin rammleik, án tækja, svo að, vœriþaðguðs vilji, hún færðist inn í betra og eilífra líf — er það ekkirétt? Svar: Jú, herra minn, væri það guðs vilji. Porzio: Þetta er nóg. Þegar Joe steig niður úr vitnastúk- unni og kom til Juliu, fannst henni hún aldrei hafa fundið til eins mikill- ar væntumþykju í hans garð og aldrei hafa verið eins stolt af honum og þá — manninum, sem hún hafði verið gift í 29 ár. Paul var alltaf að tala við okkur um göfugmennsku — um þær göfugu hugsjónir, sem við værum fúlltrúar fyrir — og allt í einu fannst mér ekki meiri göfug- mennska til er sú sem fannst í manninum mínum. Ég held ekki að utanaðkomandi fólk hafí gert sér grein fyrir því, hve erfitt það var fyrir þennan tilfinninganæma, hljóðláta mann að opinbera huga sinn frammi fyrir öllum — þótt það hafí haft samúð með honum. Ást hans á Karen, ást hans á Kristi, allt þetta kom svo berlegaí ljós. Ég varsvo stolt af honum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.