Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 122

Úrval - 01.10.1978, Qupperneq 122
120 ÚRVAL hafi verið að prófa mig og hlíft mér til að gegna etnhverju hlut- verki í stærri áætlun. Eg fór að trúa því mjög eindreg- ið, að Karen Ann væri hluti af þessari áætlun drottins. Og þegar við tókum þá ákvörðun að leyfa Karen að deyja í friði, var líklega ekki nóg að við tækjum hana ein. Kannski ætlaðist guð til að það væri sameiginleg ákvörðun fjöldans, lækna, lögmanna og almennings. Og nú, þegar hæsti- réttur kveður að lokum upp úrskur* sinn, verður Karen kannski loksins leyft að mæta ást- ríkum höndum herrans. Ég fann til mikils fagnaðar, þegar ég hafði hugsað þetta. Ég hugsaði: Bráðlega verður hún hjá honum og sæl að eilífu. Reiðilesturinn 31. mars, klukkan ttu að morgni, var Paul Armstrong og góðvinir hans og aðstoðarmanni James Crowley, vísað inn í skrifstofú réttarritara í húsi hæstaréttarins í Trenton. Þar var margt manna og mikill hávaði, sem Paul fannst hvort tveggja óbærilegt þá stundina. Ritarinn hafði komið inn með fangið fullt af vélrituðum blöðum — afritum af 59 síðna niður- stöðu hæstaréttarins. Paul sneri sér að honum. „Gætum við ekki fengið að vera í svolítið meira næði?” spurði hann. „Helst með síma, svo við getum hringt til Quinlanhjónanna.” Hjónin höfðu ásamt tveimur prestum, föður Tom og föður Quinlan (sem þó var alls óskyldur Joe og hans fólki.). leiðaði skjóls fyrir fréttafólki í Nassau Inní Princeton. Ritarinn leiddi lögmennina í flýti inn í einkaherbergi hæstaréttar- dómaranna. Paul seig þreytulega ofan í stól og fletti í snatri upp á 58. síðunni af þessum 59- Hann las hana hratt og fletti yfir á síðustu síðuna. Síðan fór hann á síðu 57, og las handritið afturábak. Undir lestrinum gat hann ekki haldið aftur af sér, heldur runnu tárin niður kinnar hans og hann snökkti. Hæstiréttur hafði ákveðið, að Joseph Quinlan skyldi vera forráðamaður dóttur sinnar, Karenar Ann, og komist að þeirri niðurstöðu; „réttur (Karenar) til einkalífs og lífsmáta skuli ákveðinn fyrir hennar hönd af honum” (Joe Quinlan). Ákvörðun hans „skuli virt af þjóðfélaginu, en yfirgnæfandi meiri- hluti þegna þess myndi, að okkar dómi, undir sambærilegum kring- umstæðum vilja hafa þann rétt sér til handa og þeirra, sem næst þeim standa.” Rétturinn úrskurðaði að engan væri hægt að sækja til nokkurra saka, þótt hætt væri að beita tækjum til þess að halda lífinu í Karen Ann. Og ef læknar spítalans neituðu að taka tækin frá henni, sagði hæstiréttur, var Joseph Quinlan, sem forráðamanni dóttur sinnar, heimilt að finna aðra lækna til þess.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.