Úrval - 01.10.1978, Page 123

Úrval - 01.10.1978, Page 123
KARENANN QUINLAN 121 Um leið og Paul hafði jafnað sig eftir geðshræringuna, hringdi hann til Nassau Inn. Julia og Joe geta ekki rifjað upp, hvort þeirra svaraði í símann. En Julia gleymir aldrei orða- skiptunum. Fyrst sagði Paul. „Bænir okkar hafa verið heyrðar. Rétturinn hefur úrskurðað okkur í hag. Joe spurði: „Hvernig var sam- staðan hjá þeim? Hve margir dæmdu með okkur? Paul hikaði. Ég heyrði að hann bað Jim um umslagið. Svo sagði hann: „Samhljóða niðurstaða, Joe — það er samhljóða! Við féllumst í faðma og ég fór að gráta. Joe dró upp vasaklút og þerraði kinnar mínar. En ekki var öllum hindrunum úr vegi rutt. Við upprunalegu réttar- höldin hafði Morse læknir staðhæft, að hann myndi ekki taka öndunarvél- ina af Karen Ann, jafnvel þótt dóms- niðurstaða mælti svo fyrir. Joe ákvað að vera þolinmóður við hann, en margar vikur liðu, og þrátt fyrir mörg samtöl milli Joe og læknanna, var ekkert gert. Richard Watson, læknir, sem skipti tíma sínum milli einkalækn- inga og yflrlæknisstarfs við Morris View Nursing Home, skýrði afstöðu Morses seinna á þessa leið: Ég ræddi við Morse. Hann hafði engum fréttamanni sagt hug sinn, né hvers vegna hann neitaði að fjarlægja öndunarvélina. Ég held, að hann muni aldrei segja það neinum. Ég tel, að það sem í hans huga gerðist var að hann óttaðist að það að taka öndunarvélina af Karen Ann kynni að leiða til hörmulegs dauðastríðs. Hann sagðist hafa borið kvíðboga fyrir tilfinningum og viðbrögðum sumra í fjölskyldunni, einkum þeirra yngri. Við þetta blandaðist augljóslega sú bjargfasta sannfær- ing, að stúlkan myndi hvort sem væri deyja fyrr en síðar. Ég skildi sjónarmið hans. Ég veit ekki hvað hefði gerst, ef Quinlanfólkið hefði ekki neyðst til að fara fyrir rétt með málið, en ég veit að laga- leiðin gerði jafnvel enn erfiðara fyrir lækni eins og Morse að gera þetta. Þegar einhver sagði: „Alltí lagi, þú ert utan hættu, skrúfaðu bara fyrir” — það gerði málið bara verra. Honum fannst ákvörðunin verða að koma frá honum sjálfum. Þegar Watson hafði kynnt sér viðhorf Morses, fannst honum hann verða að hitta Quinlanfjölskylduna. Eftir að ég hafði hitt þau, hafði ég fulla samúð með þeim, eins og Morse lækni. Það var nú það skrýtna. Ég hafði lesið blöðin og var ekki laus við tortryggni í garð þeirra, sem í þessu stóðu. En eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.