Úrval - 01.10.1978, Side 124

Úrval - 01.10.1978, Side 124
122 ÚRVAL að hafa kynnst þeim var ómögu- legt annað en láta sér falla við þau. Þetta vom engir angurgapar. Þetta var gott fólk. Þegar öllu var á botninn hvolft, hafði ég á tilfinn- ingunni að þetta væri eins og grískur harmleikur — þar sem atburðir gerðust gersamlega utan við áhrifamátt persónanna, og þótt allir óskuðu í rauninni hins sama, báru örlögin þá hvern sína leið. Aðra vikuna í mar, nærri hálfum öðrum mánuði eftir að hæstiréttur kvað upp úrskurð sinn, uppgötvaði Julia að Karen var ekki einasta háð öndunarvélinni ennþá, heldur var verið að auka þann tæknibúnað, sem við hana var tengdur. Ég var að fara út með mömmu að borða á mæðradaginn, og við komum við til að líta á Karenu. Stór vél stóð við fótagaflinn hjá henni. ,,Hvað er þetta?” spurði ég, og hjúkrunarkonurnar svöruðu: „Karen hefur verið með hita og Morse lét færa vélina hingað. Þetta er vél, sem stillir líkamshita.” Ég trúði ekki mínum eigin eyrum. Mér fannst þetta svo grimmdarlegt og ósanngjarnt. Ég hélt að mamma myndi fá taugaáfall þetta kvöld. Þetta var í fyrsta sinn, sem hún sá Karenu með ekkert ofan á sér. Vegna nýju vélarinnar hafði verið tekið ofan af henni, og við mömmu blasti það sem ég hélt hún myndi aldrei þurfa að sjá — samanskroppinn líkama Karenar litlu, herptan saman í stellingu sem alls ekki var mannleg, með teppi milli fótanna til þess að beinin skærust ekki inn í holdið og sárapúða milli tánna svo þær nudduðu ekki hver aðra. Legusárin vom svo djúp, að það glitti í mjaðmagrindina. Mamma var svo yfirkomin, að ég varð að draga hana með mér út úr spít- alanum. Þetta kvöld varð mér ljóst, að ekki varð lengur beðið. Að ósk Juliu var kallaður saman fundur 18. maí með læknum spítalans, Quinlanfjölskyldunni og lögmönnum beggja aðila. ,,Eg er lengi að reiðast,” sagðijoe. ,,Og eftir að ég er orðinn reiður, líður á löngu þar til það sést. En þetta kvöld var mér nóg boðið.” Javed læknir sagði: „Ætlið þið að biðja okkur að hætta allri meðferð? Taka frá henni fúkalyfln og fæðuna — um leiðsog öndunar- vélina?” Mér gramdist þetta. Við höfðum svo oft rætt um þetta áður. „Læknir, ég hef sagt þér oftar en einu sinni hug minn varð- andi lyfin og fæðuna. Það eina, sem við förum fram á, og höfum nokkm sinni farið fram á, er að öndunarvélin sé tekin frá henni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.