Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 56

Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 56
Fr óð le ik ur 5 6 fókusar eru virkir en engin samhæfing í rafvirkninni. • Á hjartalínuritinu sjást engir alvöru QRS- komplexar heldur bara tif þar sem útslagið minnkar með tímanum þar til við fáum flatneskju (flatline) en þá er um seinan að stuða hjartað í gang. Torsade de Pointes • Sést yfirleitt hjá sjúklingum með lengt QT-bil. • Ef PVC fellur á lengda T-bylgju þá getur það komið af stað þessari truflun. • Á hjartalínuritinu eru QRS-komplexarnir misháir og breyta um öxul og virðast hringast í kringum ákveðna grunnlínu. AV­blokk 1° AV­blokk (Mynd 15) • Tregari leiðni í gegnum AV-hnútinn. • PR-bilið >200 ms. • Öll slög eru leidd í gegnum slegla. • Hefur vanalega enga klíníska þýðingu. 2° AV­blokk Mobitz týpa 1 (Wenckebach) (Mynd 16) • PR-bilið lengist með hverju slagi þangað til það kemur P-bylgja sem leiðir ekki (QRS-komplex dettur út). Síðan endurtekur þetta sig. • Endurspeglar oft ákveðna eðlilega raflífeðlisfræðilega eiginleika AV-hnútsins við örvun á flakktaug og því oftast eðlilegt, sér í lagi að nóttu til hjá ungu fólki. Mobitz týpa 2 (Mynd 17) • Stöðugt PR-bil sem er oftast eðlilegt en án fyrirvara þá leiðir P-bylgja ekki. Endurspeglar jafnan sjúkt leiðslukerfi og hættu á tótal blokki. 3° AV­blokk (tótal blokk) (Mynd 18) • Engin tenging milli P-bylgju og QRS- komplexa. • P-bylgjur eru oft með hraða um 60-70 slög/mín en QRS-komplexar eru með hraða 30-40 slög/mín. • Stundum dettur P-bylgjan inn í QRS- komplex eða T-bylgju og sést því ekki alltaf. • Lífshættulegt og alla jafna þörf á gangráðsísetningu. 3. QRS­komplex Greinrof Rafboðin komast ekki eftir leiðslukerfinu („hraðbrautinni“) og taka því lengri tíma sem endurspeglast í gleiðari komplex. Rétt er að taka fram að til eru fleiri gerðir greinrofa en hægra og vinstra greinrof sem ekki verður fjallað nánar um hér. Hægra greinrof (Mynd 19) • QRS-komplex er >120 ms. • RSR’ (kanínueyru) eða mjög há R-bylgja í V1 og V2 með ST lækkun og T-bylgju viðsnúningi. • Gagnkvæmar (reciprocal) breytingar í V5, V6, I og aVL. Vinstra greinrof (Mynd 20 og 21) • QRS-komplex er >120 ms. • Breið R-bylgja eða R-bylgja með haki með lengdu uppslagi í leiðslum V5, V6, I og aVL og ST lækkun og T-bylgju viðsnúningur. • Gagnkvæmar breytingar í V1 og V2. • Vinstri snúinn öxull getur verið til staðar. Mynd 15. Fyrstu gráðu AV-blokk Mynd 16. Annarrar gráðu AV-blokk (týpa 1) Mynd 13. Ventricular tachycardia Mynd 14. Ventricular fibrillation Mynd 17. Annarrar gráðu AV-blokk (týpa 2) Mynd 18. Þriðju gráðu AV-blokk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.