Læknaneminn - 01.04.2020, Síða 105

Læknaneminn - 01.04.2020, Síða 105
R it rý n t e fn i S ke m m ti e fn i o g p is tl a r 10 5 Það er stórt skref að byrja í klínísku námi. Dagarnir byrja snemma, eru oft langir og ekki víst að þú fáir frí um helgar. Þá er mikil pressa að standa sig og vera með hlutina á hreinu þegar sérfræðingar setja sig í grillstellingar. Ein stærsta breyt ingin þegar byrjað er í klínísku námi er að nú þarf að setja sinn hversdagslega stíl upp í hillu og búa til nýtt sjálf, læknanemasjálf, innan veggja spítalans. Línið er nýi fataskápurinn þinn og hann er meira að segja walk-in. Þrátt fyrir látlaus snið og takmarkað litaúrval eru möguleikarnir endalausir. Sumar samsetningar eru glæsi- legar, eins og þú komir beint af settinu fyrir Grey’s. Hins vegar hepp nast það ekki alltaf svo vel og því höfum við hér sett saman nokkur ráð til að auðvelda þér lífið. Það er nefnilega fátt meira ógn vekjandi fyrir nema en að vera bæði vitlaus og vitlaust klæddur. DON'T Kúturinn: Þið vissuð kannski ekki að til eru hvítar buxur með vösum og áföstu belti. Þær einar og sér eru góðar og gildar (umdeilt). Hins vegar eru til bolir sem örfáir eiga til að klæðast við buxurnar. Þeir eru þunnir og hvítir með bjöllulaga sniði og púffuðum ermum. Eingöngu einum hefur tekist að púlla þetta lúkk en hann er líka svo mikilvægur að hann er með sína eigin kremlínu. Helsti gallinn við þessa boli, fyrir utan hversu ljótir þeir eru, er að þeir eru svo stuttir að þegar þú lyftir örmunum þá kemur mallakúturinn í ljós. Gerðu þér og öðrum þann greiða að klæðast ekki þessum bol. Séntíllæknirinn: Séntíllæknirinn er eldri maður sem klæðist gjarnan skyrtu, buxum, brúnum leðurskóm og síðerma slopp. Sloppnum er oft hneppt alla leið upp og geymir fjölmarga penna sem hafa skilið eftir sig pennaför á leiðinni í brjóstvasann. Þessi týpa merkir jafnvel stundum sloppinn sinn með skrautlegri nælu til að gefa til kynna að þetta sé hans sloppur og er þess vegna bara „þveginn heima“. Læknanemar skulu athuga að þetta er klæðnaður eingöngu fyrir sérfræðinga og þeir skulu ekki leika þetta eftir. Að vera í þínum eigin fötum í verknámi er ekki töff. Þó eru undantekningar á þessari reglu svo sem í verknámi á geðdeild og við heimsóknir á einkastofur og heilsugæslur. Athugið að einungis er um létt grín að ræða og hvetjum við ykkur öll til þess að klæðast því sem þið óskið ykkur. Business casual: Hér hafa heilsugæslulæknirinn og legudeildarlæknirinn sameinast í eitt og myndað göngudeildarlækninn. Þessu lúkki má lýsa sem business on the top, party on the bottom þar sem þessi týpa hefur valið sér spítalabol við sínar eigin gallabuxur. Sumir taka þetta enn lengra og klæðast rúllu kraga bol undir spítalatreyjunni. Til gangur rúllukragabolsins er ekki þekktur en höfundar hafa nokkrar tilgátur: Verjast gegn sól skemmdum? Halda á sér hita á óupphituðum Land- spítalanum? Forðast búningsklefana? Fashion state ment? Hver veit en það eina sem við vitum er að þessar síðu ermar falla ekki í kramið hjá sýkingarvörnum. Fylgihlutir þessa lúkks eru meðal annars Scarpa skór og Garmin úr en eins og við vitum er handskart ekki leyfilegt á spítalanum svo þú þarft að finna aðrar leiðir til að telja skerfin þín. Polobolir: Need I say more? Ekki láta blekkjast, það púlla þetta ekki allir jafn vel og módelið okkar. PS hvítu polobolirnir eru gegnsæir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.