Læknaneminn - 01.04.2020, Page 76

Læknaneminn - 01.04.2020, Page 76
Fr óð le ik ur 7 6 og framkvæmdu tvíblinda rannsókn til þess að kanna þátt lyfleysuáhrifa í breytingum á líðan samfara notkun pillunnar.23 Þátttakendur voru leghafar sem allir höfðu reynslu af pillunni og höfðu upplifað verra skap við notkun hennar. Tilraunahópur tók pilluna en samanburðarhópur tók lyfleysu. Niðurstöður voru á þann veg að þátttakendur sem notuðust raunverulega við pilluna upplifðu frekar þungt skap, skapsveiflur og þreytu en þeir sem tóku lyfleysu. Rannsakendurnir vildu einnig kanna hvort notkun pillunnar myndi valda breytingum í viðbragðshæfni heilasvæða sem koma að úrvinnslu tilfinninga og hafa einnig viðtaka fyrir kvenhormón. Notast var við fMRI heilaskanna og þátttakendur leystu verkefni sem átti að kalla fram virkni í þessum heilasvæðum. Hjá samanburðarhópi sást minnkuð virkni í hægri möndlu (amygdala) sem ekki sást hjá tilraunahópi. Þetta var túlkað á þann veg að pillan gæti dregið úr aðlögunarhæfni möndlu en það myndi leiða til aukinnar næmni fyrir tilfinningalegu áreiti og þannig til vanlíðanar. Hjá tilraunahópi sást hinsvegar minnkuð viðbragðshæfni vinstri eyju (insula) við tilfinningalegu áreiti en ekki hjá samanburðarhópi. Talið er að vinstri eyja geti virkjast af jákvæðum tilfinningum og minnkuð virkni hennar gæti því endurspeglað verri líðan. Þessum niðurstöðum ber að taka með þeim mikla fyrirvara að um er að ræða litla rannsókn en í úrtakinu voru einungis 34 einstaklingar. Þrátt fyrir að 4-10% notenda pillunnar kvarti yfir skapbreytingum til hins verra hefur orsakasamhengi milli notkunar lyfsins og skapbreytinga hingað til ekki verið staðfest. Til þess þyrfti að framkvæma stærri rannsókn. Áhrif pillunnar á líðan eru flókin og virðast fara eftir ýmsum þáttum; svo sem hlutfalli milli estrógens og prógesteróns hjá þeim sem taka hana, eðli tíða fólks og geðsögu þess og jafnvel mörgum fleiri þáttum. Þessi áhrif hafa ekki verið mikið rannsökuð og þá taka fæstar rannsóknir, sem þó hafa verið framkvæmdar, tillit til mismunandi hormónasamsetningar í pillunum. Það er því langt í land að búið sé að rannsaka til hlítar og skýra áhrif getnaðarvarnartaflna á andlega líðan fólks. Höfundur þakkar Reyni Hans Reynissyni, deildar lækni á kvennadeild Landspítala, kærlega fyrir yfirlestur og góða aðstoð. Heimildir 1. Factors predicting mood changes in oral contraceptive pill users [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.ncbi.nlm.nih. gov/pmc/articles/PMC3844635/ 2. Combined pill - NHS [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.nhs.uk/conditions/contraception/combined-contraceptive- pill/ 3. Koo EB, Petersen TD, Kimball AB. Meta-Analysis comparing efficacy of antibiotics versus oral contraceptives in acne vulgaris. Journal of the American Academy of Dermatology [Internet]. 2014 Sep 1 [sótt í júní 2020];71(3):450–9. Aðgengilegt á: http://dx.doi.org/10.1016/j. jaad.2014.03.051 4. Combination birth control pills - Mayo Clinic [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.mayoclinic.org/tests-procedures/ combination-birth-control-pills/about/pac-20385282 5. Oral contraceptive pill for primary dysmenorrhoea [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/ PMC7154221/ 6. Thiyagarajan DK, Basit H, Jeanmonod R. Physiology, Menstrual Cycle. [Uppfært 24. apríl 2019]. Birtist í: StatPearls [Á vefnum]. Treasure Island (FL): StatPearls Publishing; janúar 2019. Aðgengilegt á: https://www. ncbi.nlm.nih.gov/books/NBK500020/ 7. Extra-gonadal sites of estrogen biosynthesis and function [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/ articles/PMC5227141/ 8. Estrogen Therapy and Cognition: A Review of the Cholinergic Hypothesis [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www. ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2852210/ 9. Estrogen and Bone Metabolism - PubMed [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/8865143/ 10. How Estrogen Plays a Role in Women’s Health: Women’s Healthcare of Princeton: Gynecologists [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.princetongyn.com/blog/how-estrogen-plays-a-role-in- womens-health 11. Rhythm of Sebum Excretion During the Menstrual Cycle - PubMed [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://pubmed.ncbi.nlm. nih.gov/1884855/ 12. World Health Organisation. WHO laboratory manual for the examination and processing of human semen. 5. útgáfa. 2010. 5. viðauki, Cervical mucus; bls. 245. 13. Hormonal predictors of sexual motivation in natural menstrual cycles - ScienceDirect [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www. sciencedirect.com/science/article/pii/S0018506X13000482 14. Menstrual Cycle Effects on Mental Health Outcomes: A Meta-Analysis - PubMed [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://pubmed. ncbi.nlm.nih.gov/29461935/ 15. Neurobiological Underpinnings of the Estrogen – Mood Relationship [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.ncbi.nlm.nih. gov/pmc/articles/PMC3753111/ 16. Lowdermilk D.L., Perry S.E., Cashion M.C., Alden K.R. og Olshansky E. Maternity and Women›s Health Care. 12. útgáfa. Missouri: Elsevier; 2020. 6. kafli, Reproductive System Concerns; bls. 105. 17. Hormone-related Headache: Pathophysiology and Treatment - PubMed [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://pubmed.ncbi.nlm. nih.gov/16478288/ 18. The trajectory of negative mood and depressive symptoms over two decades - ScienceDirect [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0378512216302845 19. Patient education: Premenstrual syndrome (PMS) and premenstrual dysphoric disorder (PMDD) (Beyond the Basics) - UpToDate [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.uptodate.com/contents/ premenstrual-syndrome-pms-and-premenstrual-dysphoric-disorder- pmdd-beyond-the-basics 20. PMS (premenstrual syndrome) - NHS [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.nhs.uk/conditions/pre-menstrual-syndrome/ 21. Minipill (progestin-only birth control pill) - Mayo Clinic [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://www.mayoclinic.org/tests- procedures/minipill/about/pac-20388306 22. To What Extent Do Oral Contraceptives Influence Mood and Affect? - PubMed [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://pubmed. ncbi.nlm.nih.gov/12128235/ 23. Oral Contraceptive Use Changes Brain Activity and Mood in Women With Previous Negative Affect on the Pill--A Double-Blinded, Placebo- Controlled Randomized Trial of a Levonorgestrel-Containing Combined Oral Contraceptive - PubMed [Internet]. [Sótt í júní 2020]. Aðgengilegt á: https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/23219471/
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.