Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 108

Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 108
S ke m m ti e fn i o g p is tl a r 10 8 Kennsluverðlaun Handhafar kennsluverðlauna FL 2020 voru þeir Bjarni Agnar Agnarsson og Jón Gunnlaugur Jónasson prófessorar í meina fræði. Þeir hljóta verðlaunin fyrir framúr skarandi kennslu og nýbreytni í kennsluháttum með innleiðingu staf- rænna lausna og vendikennslu. Síðast liðin ár sáu þeir til þess að öll meinafræði sýni yrðu rafræn og tóku upp stutt kennslu myndbönd svo nemar geti rifjað upp sýnin hvar og hvenær sem er. Lækna nemar eru mjög þakklátir fyrir að kennsla í Læknadeild sé að færast frekar inn á 21. öldina og hvetjum við fleiri kennara til þess að taka þá Bjarna Agnar og Jón Gunnlaug sér til fyrirmyndar. Fyrri handhafar kennsluverðlauna: 2019 Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknisfræði og færnibúðir 2018 Geir Tryggvason, háls-, nef- og eyrnasjúkdómafræði 2017 Ingibjörg Hilmarsdóttir, sýklafræði 2016 Sigrún Helga Lund, líftölfræði 2015 Elías Ólafsson, taugalæknisfræði 2014 Sigurður Guðmundsson og Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómafræði 2013 Halldór Jónsson jr, bæklunarskurðlækningar 2012 Magnús Karl Magnússon, lyfja- og eiturefnafræði 2011 Tómas Guðbjartsson, skurðlæknisfræði 2010 Karl Andersen, lyflæknisfræði 2009 Gísli H. Sigurðsson, svæfingarlæknisfræði 2008 Eiríkur Steingrímsson, lífefna- og sameindalíffræði 2007 Finnbogi Jakobsson, taugasjúkdómafræði 2006 Halldór Jónsson jr, bæklunarskurðlækningar 2005 Ásgeir Haraldsson og Þröstur Laxdal, barnalæknisfræði 2004 Jóhannes Björnsson, líffærameinafræði 2003 Þóra Steingrímsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómafræði og Haukur Hjaltason, taugasjúkdómafræði 2002 Engilbert Sigurðsson, geðlæknisfræði 2001 Ella Kolbrún Kristinsdóttir, líffærafræði 2000 Ásbjörn Jónsson og Pétur Hörður Hannesson, myndgreining 1999 Hannes Petersen, háls-, nef- og eyrnasjúkdómafræði 1998 Finnbogi Jakobsson, taugasjúkdómafræði Kennsluverðlaun 2020 Félag læknanema hefur frá árinu 1995 veitt kennsluverðlaun til einstaklinga sem skarað hafa fram úr í kennslu læknanema. Hefð er fyrir því að verðlaunin séu veitt á árshátíð læknanema og er þá handhöfum jafnframt boðið á árshátíðina þar sem þeir taka á móti viðurkenningarskjali og lófataki frá þakklátum nemendum. Í ár var þó annar háttur á verðlaunaafhendingu þar sem árshátíðin var blásin af vegna kórónaveiru. Verðlaunin voru því veitt í maí 2020 og tilkynnt á Facebook síðu Félags læknanema. Að jafnaði eru veitt kennsluverðlaun til þeirra kennara læknadeildar sem hafa sýnt sérstaka nýbreytni í kennsluháttum og einnig eru veitt verðlaun þeim deildarlækni sem af gjafmildi hefur veitt klínískum læknanemum mikla og góða leiðsögn. Fleiri verðlaun hafa einnig verið veitt til einstaklinga er koma að kennslu og lífi læknanema og verða þau rakin hér á eftir. Jón Gunnlaugur Jónasson og Bjarni Agnar Agnarsson prófessorar í meinafræði og handhafar kennsluverðlauna 2020 ásamt meðlimum í stjórn FL; Kristín Haraldsdóttir, Teitur Ari Theodórsson, Ingi Pétursson, Daníel Pálsson og Sólveig Bjarnadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.