Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 93

Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 93
R it rý n t e fn i S ke m m ti e fn i o g p is tl a r 9 3 „Að hafa skoðað sjúklinginn. Með því að hafa mikilvæg klínísk atriði á hreinu sem geta hjálpað til við greiningu er stór plús. Reyna að mynda sér skoðun á því hvað er að sjúklingnum áður en hringt er í sérfræðinginn. Því að sú spurning getur komið til baka. Vera eins vel undirbúinn og hægt er, það hjálpar ykkur að leysa vandamálið.“ Einar Stefán Björnsson, meltingarlæknir „Er búið að gera endaþarmsskoðun?“ Elsa Björk Valsdóttir, kviðarholsskurðlæknir „Ekki byrja á því að segja: Mér var sagt að hringja í þig, ég veit ekkert um þennan sjúkling. Ekki nota orð eins og verkjaður, bjúg aður eða lyfjaður.“ Eiríkur Jónsson, þvagfæraskurðlæknir „Ef læknanemi hringir og ræðir tilfelli við meinafræðing, hvort sem er til að veita upp- lýsingar eða að nálgast niðurstöður rann- sókna, er gott að viðkomandi sé sem best inni í vandamálinu sem verið er að fást við og skilji hvers vegna verið er að biðja um meinafræðigreiningu. Einnig að læknanemi skilji að það tekur sinn tíma að gefa endanlega frumu- eða vefjagreiningu, bæði vegna tæknimeðhöndlunar sýna sem og nauðsyn á sérlitunum.“ Jón Gunnlaugur Jónasson, meinafræðingur „Fyrir utan þetta venjulega (aldur, kyn, sýkingareinkenni og teikn) þarf að sníða upplýsingagjöfina eftir vandamálinu. Til dæmis, ef iðrasýklar greinast þá viljum við vita um nýleg ferðalög innanlands og utan; ef jákvæð blóðræktun þá er gott að hafa sýkla- lyf á hreinu svo við getum metið hvort þarf að breyta þeim. Aðalatriðið er að taka upp símann og hringja á Sýkla- og veirufræðideild ef nemi er í vafa um sýnatöku, rannsóknar- beiðni, túlkun o.s.frv. Við tökum vel á móti öllum og það eru alltaf læknar á vakt hjá okkur sem geta leiðbeint og frætt.“ Ingibjörg Hilmarsdóttir, sýklafræðingur „Sögu, skoðun, krea og þvag :) .“ Sunna Snædal, nýrnalæknir „Alls ekki vera búin að gefa sjúklingi ceftri- axone! En annars er mjög mikilvægt að hafa sýklalyfjasögu, lífsmörk og ræktanir á hreinu. Einnig finnst mér skipta máli að þið vitið hvers vegna einhver er að fá eitthvað sýklalyf, þ.e. greining? Vandamálið er að því miður mjög oft er e.t.v. ekki ástæða til sýklalyfjagjafar og ég lendi oftar í því að stöðva sýklalyf frekar en að hefja eða breikka út meðferð. Less is more!“ Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir „Niðurstöður súrefnismettunar, blóðgasa og lungnamyndar ef sjúklingurinn er haldinn bráðu ástandi, annars eftir því hvað við á, blóðprufur, myndgreiningar og öndunarmæling.“ Sigríður Ólína Haraldsdóttir, lungnalæknir „Að þau hafi kynnt sér sjúklinginn og hafi einhverja ákveðna spurningu í huga.“ Ragnar Freyr Ingvarsson, gigtlæknir „Hafa helstu staðreyndir á hreinu í samtalinu en sérstaklega þó að hafa sjálf/ur skoðað röntgenmyndir og ekki lesa svarið. Þá get ég orðið pirraður.“ Tómas Guðbjartsson, brjóstholsskurðlæknir „Þegar læknanemi hringir í mig og biður mig um ráð fer ég ekki fram á annað en að hann reyni sitt besta. Að sýnast, eða ekki þora, á ekki við þegar heilsa og líf sjúklings er í veði. Símaráðgjöf er fínt tækifæri til kennslu eins og önnur samskipti við sérfræðinga. Ég hringi oft í aðra sérfræðinga, taugalækna sem aðra, vonandi lifir nemataugin í okkur sem lengst.“ Haukur Hjaltason, taugalæknir „Hvað finnst þér?“ Karl Andersen, hjartalæknir „Að spyrja ekki um það sem hann sjálfur veit!“ Halldór Jónsson jr., bæklunarlæknir „SBAR!! Þekkja sögu skjólstæðingsins og vita hvaða spurningum þú vilt fá svör við. Ef deildarlæknir/sérfræðingur á þínu teymi biður þig að hringja og spyrja um eitthvað sem þú sjálf/ur skilur ekki af hverju, spurðu þá þann lækni betur út í hvaða pælingar eru í gangi. Þannig getur þú sjálf/ur verið búin/n að mynda þér betri skoðun á tilfellinu og dregur meiri lærdóm af konsúltinu.“ Ýr Frisbæk, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir „Allt er ónæmisfræði.“ Ásgeir Haraldsson, barnalæknir „Hversu lengi hafa útbrotin staðið? Hvernig byrjuðu þau? Hvar eru þau staðsett? Er kláði, sviði eða brunatilfinning í útbrotunum? Hefur sjúklingurinn verið erlendis? Við hvað starfar sjúklingurinn? Fjölskyldusaga um húð sjúkdóma? Hvaða meðferð hefur sjúk- lingurinn fengið? Hvað telur sjúk lingurinn að sé að?“ Bárður Sigurgeirsson, húð- og kynsjúkdómalæknir S Staðan (10 sek) Hver er að hringja og hvaðan? Um hvað snýst málið og hvers vegna er haft samband? B Bakgrunnur (20 sek) Greina frá staðreyndum sem skipta máli og vandamál sett í samhengi A Athuganir (20 sek) Núverandi ástand og helstu niðurstöður athugana og rannsókna R Ráðleggingar og samráð (10 sek) Hver er þín tillaga eða ályktun?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.