Læknaneminn - 01.04.2020, Síða 103

Læknaneminn - 01.04.2020, Síða 103
R it rý n t e fn i S ke m m ti e fn i o g p is tl a r 10 3 Niðurstöður Oftast A: Þú þjáist af imposter syndrome. Þér líður stöðugt eins og þú eigir ekki heima í læknadeild. Þrátt fyrir góðan árangur tekst þér stöðugt að sannfæra þig um að það sé einungis vegna heppni og tilviljana. Þér líður eins og allir í kringum þig séu með hlutina á hreinu og þú sért einungis að spila með. Þetta er algeng tilfinning meðal læknanema sem margir upplifa á einhverjum tímapunkti, sérstaklega í klínísku námi. Oftast B: Þú þjáist af hypochondriasis. Þú uppfyllir kannski ekki greiningarskilmerki fyrir geðgreininguna en tikkar í öll box fyrir læknanema-hypochondriasis. Þú hefur stöðugar áhyggjur af því að vera með hina ýmsu sjúkdóma og kvilla sem þú ert að læra um. Í löngum lista af einkennum finnur þú alltaf eitthvað sem á við um þig. Þú hefur talað við kennara í frímínútum, beðið þá um að skoða fæðingarbletti og sannfæra þig um að þeir séu hættulausir. Þetta er einnig algengt meðal læknanema, þar sem námið felur í sér að vera stöðugt umkringdur sjúkdómum og þurfa að leggja á minnið hin ýmsu hættulegu teikn. Þessar áhyggjur eru þó oftast tilefnislausar og flest einkenni eru algeng og ósértæk. Oftast C: Þú þjáist af akademískum analisma. Þú þarft alltaf að hafa rétt fyrir þér, véfengir gjarnan það sem aðrir segja nema þau vísi í ritrýndar greinar. Þú ert með preklíníkina á hreinu og tileinkar þér einungis klínísk vinnubrögð sem hafa verið sannreynd. Þér finnst óþolandi þegar sjúklingar tala um óspesifísk einkenni og huglæga líðan. Það er mjög gott að hafa nýjustu rannsóknir á bak við sig en mundu að læknisfræðin er einnig ákveðin list. Sem læknanemar eyðum við mörgum árum í að læra um alla þá sjúkdóma sem geta herjað á mannkynið. Eðli lega hefur það einhver áhrif á okkar eigin heilsu, þá sérstaklega andlegu hliðina. Við ákváðum að hanna þetta nákvæma greiningar próf til að hjálpa þér að komast að því hvaða læknanema heilkenni þú þjáist af, því eins og við vitum er mikilvægt að hafa sjúkdómsgreininguna á hreinu til að geta hafið meðferð! Oftast D: Þú þjáist af því að vera krónískt tjillaður. Þú nennir aldrei að læra en hefur gaman af klínísku starfi og að sinna sjúklingum. Þú hefur siglt í gegnum prófin í læknadeild með hjálp góðra vina og gamalla prófa, skilar því margfalt til baka með því að halda uppi geðheilsu samnemenda með skemmtilegri nærveru og góðum partíum. Það er gott að hafa afslappað viðmót og vera fær í samskiptum þó ekki sé hægt að komast algjörlega hjá því að lesa. Oftast E: Þú þjáist af narcissistiskus maximus syndrome. Þú hefur óbilandi trú á eigin getu og hæfileikum. “See one, do one, teach one” er þitt mottó og þú gengur alltaf um ganga spítalans með stethoscopeið um hálsinn þannig að það fari ekki á milli mála hvaða stétt þú tilheyrir. Hátt sjálfsálit getur fleytt þér mjög langt og gott sjálfstraust er mikilvægt en þó verður maður að gera sér grein fyrir eigin takmörkunum og vita hvenær maður á að biðja um konsúlt. LÆ K N IS F R Æ Ð I M E M E S ke m m tie fn i o g pi st la r 10 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.