Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 110

Læknaneminn - 01.04.2020, Blaðsíða 110
S ke m m ti e fn i o g p is tl a r 11 0 Birgitta Ólafsdóttir Fimmta árs læknanemi 2019-2020 Lilja Dögg Gísladóttir Fimmta árs læknanemi 2019-2020 Fossvogur Fyrst ber að nefna sérlegt læknanema-, ræstingar- og iðnaðarmannasalerni. Það er staðsett í kjallaranum í Fossvogi steinsnar frá búnings- herbergi læknanema. Þar er lítill umgangur og jafnframt um tvö salerni að ræða svo þangað má fara með vini og sitja bak í bak með vegg á milli. Þar sem ræst ingin er einnig til húsa þarna í kjallaranum þá eru þessi salerni yfirleitt með hreinasta móti. Þó gengur sú flökkusaga að komið hafi verið að salerninu eftir sprengi- nillara (explosive diarrhea) og hafi það fælt nokkra klígjugjarna læknanema frá. Til er mynd þessu til sönnunar sem höfundar hafa ekki undir höndum að svo stöddu en rannsókn málsins heldur áfram. Salerni starfsmanna eru á hverri deild ef fólki hugnast að teppa þau til lengri tíma. Þau eru þeim ókostum gædd að starfsfólk deildarinnar geta rakið lyktarmengun beint til uppsprettu en á A gangi eru fínustu gluggar á salernum deilda og oft á tíðum ágætis lyktarsprey. Einnig eru tvær hurðir inn á salerni af deildar- ganginum svo næði er gott. Til þess að gera læknanemum lífið leitt eru þó sum læst með talnalási. Ef læknanemi finnur að tæma þarf skottið strax við komu á spítalann er fínasta útskot á fyrstu hæðinni, undir bráðamóttökunni við hliðina á Suðursal. Þar má gjarnan koma við eftir að búið er að græja gallann frá vinum okkar í líninu. Kostir eru þeir að þetta er nokkuð afskekkt en gallar að baðherbergið er fremur þröngt og salernin í eldri kantinum. Varast skal að nota salerni sem eru frammi á gangi milli A og B deilda þar sem þau eru yfirleitt óhrein og ef ekki upptekin þá er iðulega einhver sem bíður fyrir utan og hamast á hurðarhúninum um leið og maður sest niður. Þetta getur haft í för með sér Hvar eru bestu salerni spítalans? Það kemur sá tími í lífi hvers læknanema að náttúran bankar á bakdyrnar og þörfin fyrir að finna sér stað í næði verður óumflýjanleg. Þessar aðstæður koma svo æ oftar upp á Landspítalanum sjálfum eftir að læknanemar hefja þar klínískt nám og tíminn sem maður eyðir þar verður svo mikill að starfsfólkið í líninu verður kunnuglegra en manns eigin fjölskylda. Til þess að létta á byrðinni sem klínískt nám er þá ákváðum við að taka saman bestu náðhúsin sem spítalinn hefur upp á að bjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.