Ný menntamál - 01.06.1983, Blaðsíða 2
Staflanlegi stóllinn sem sló í gegn
íslenskir húsgagnaframleiðendur og hönnuðir hafa líklega aldrei náð jafn
merkum árangri sem Stálhúsgagnagerð Steinars með Stacco stólnum. Þessi
glæsilega íslenska framleiðsla hefur náð miklum vinsældum í öllum helstu
nágrannalöndum okkar, svo og í Bandaríkjunum, Japan, Nýja Sjálandi og vfðar.
Allt frá því Stacco var fyrst kynntur á Skandinavísku húsgagnasýningunni í
Kaupmannahöfn 1981 hefur hróður hans farið vaxandi, gagnrýnendur hafa
farið um hann lofsamlegum orðum og virt húsgagnatímarit um allan heim’hafa
gert honum góð skil.
Séreiginleikar Stacco stólsins eru fjölmargir og afar þýðingarmiklir:
• Hann staflasí hrslnt f rábærlega; 40 stólar mynda stafla sem er
rúmur metri á hæð!
• Hann er sterkbyggður úr massívu gæðastáli, sbr. styrkleika-
prófun dönsku tæknistofnunarinnar.
• Honum fylgja aukahlutlr s.s. skrifplata sem fest er á án
fyrirhafnar, armar, tengingar á hliðar og vagnar.
• Hann er einkar þægllegur, styður vel við bakið og ber
gaéðastimpil Möbelfakta.
Hvassaleitisskóli fékk 150 Stacco
stóla hjá Stálhúsgagnagerö Steinars
fyrir h.u.b. einu ári.
Stólarnir eru notaðir i samkomu- og
íþróttasal, „fjölnýtisal". Þeim er
staflaö á þar til gerða vagna og
geymdir þannig. Þeir hafa reynst vel,
því get ég gefiö þeim góð meömæli.
Virðingarfyllst,
Kristján Sigtryggsson
skólastjóri.
Kynntu þér yfirburði Stacco stólsins.
Hann er varanleg lausn fyrir skólann,
félagsheimilið, fundarsalinn, mötuneytið,
samkomusalinn og fyrirtækið.
Arkitekt: Fétur B. Lúthersson
Æskulýösráö Reykjavikur hefur á
undanförnum árum notast mjög mikið
við Stacco stóla frá Stálhúsgagna-
gerð Steinars h/f.
Æskulýðsráð var einn fyrsti
kaupandinn að verulegu magni af
Stacco stólum og hafa stólarnir verið
notaðir i télagsmiðstöðvum og
samkomusölum við ágæta reynslu.
Auðveldlega er hægt að mæla með
Stacco stólum fyrir samkomuhús og
félagsheimili.
Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri
Æskulýðsráðs Reykjavikur.
%
STÁLHÚSGAGNAGERO
STEINARS HF,
SKEIFUNNI 6, StMAR: 35110,39555.33590