Ný menntamál - 01.06.1983, Blaðsíða 30

Ný menntamál - 01.06.1983, Blaðsíða 30
— þrengsli í skólanum — lélegur aðbúnaður — skortur á kennslugögnum hafi sömu kennsluskyldu. Þetta ætti að vera aðalbaráttumál kennara nú. Með nýju námsefni er sífellt verið að auka kröfur um undirbúning og heimavinnu kenn- ara. Það er því augljóst mál og sjálfsögð krafa að kennsluskylda sé minnkuð og verði hin sama á öllu grunnskólastiginu. Föst laun verða að vera það góð að kennarar þurfi ekki að vinna ,, auka ‘ ‘‘-yfirvinnu. Kennsluskylda skal vera sú sama hjá öllum kennurum í grunnskóla. Teljum við að hún œtti að miðast við kennsluskyldu í framhalds- skóla. Mikil áhersla var lögð á að kennsluskylda í grunnskólum yrði samrœmd. Flestum þótti œskilegt að miða við 27 tíma kennsluskyldu á viku. Kennsluskylda mœtti minnka að mun þó að viðverutími styttist ekki. Til gamans: Árið 1970 beitti hlutaráðinn beitingamaður 36 lóðir (3600 króka). Þá var kennsluskylda 36 tímar. Nú beita beitingamenn 28 lóðir án skertra kjara. Tíð kennaraskipti — kennaraskortur — kennsluskylda of mikil — of mikið álag — léleg laun — þverrandi virðing fyrir starfinu — sífellt auknar kröfur til kennarans (t.d. uppeldis- og gœsluhlutverk) — of margir nemendur í blönduðum bekkjum Orsök þessa eru slæm laun fyrir mikla vinnu, slœm aðstaða — einkum úti á landi — og illa búnir skólar. Á Reykjavíkursvœðinu er erfitt fyrir kennara að fá vinnu. Ungt, nýútskrifað fólk hrökklast því burt. Á sama tíma eru kennarar að kafna vegna of mikillar vinnu. Lág laun. Fjöldiþeirra sem útskrifast frá KHÍ segir ekki alla söguna á Reykjavíkursvœðinu. Þar eru mestar líkur á að nýútskrifaðir kenn- arar fái aðra vinnu og hœrri laun. Fólk þarf að eiga þess kost að fá húsnœði á vegum sveit- arfélags. Aðstöðumunur veldur tíðum kennaraskipt- um. Víða úti á landi er erfitt að fá viðunandi húsnœði og auk þess er framfærslukostnaður mun meiri. Ástæðan er fyrst og fremst þau launakjör sem kennarar búa við. Þar er í engu gœtt sam- ræmis milli launa og mikillar og krefjandi vinnu. Ennfremur má nefna síauknar kröfur til kennara og skóla. Kannanir sýna að nýút- skrifaðir kennarar ,,skila sér illa‘ ‘ til kennslu- starfa. Teljum við að sú staðreynd sé fullgild rök fyrir ofangreindri fullyrðingu. I smœrri skólum úti á landi má auðsjáanlega rekja tíð og óœskileg kennaraskipti til lélegs aðbúnaðar. Fyrir kemur að kennarar, sem ílengjast, fara að bera umhyggju fyrir skólanum og lenda í andstöðu við ráðamenn í byggðarlaginu sem bera fyrir sig fjárskort þegar skólamál eru rœdd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ný menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.