Ný menntamál - 01.06.1983, Blaðsíða 20

Ný menntamál - 01.06.1983, Blaðsíða 20
Ef þú þyrftir að glíma við persónuleg eða fagleg vandamál, sem þú telur að dragi úr árangri kennslu þinnar, til hvaða starfsfélagaþíns myndirþú leita? Karl: Ég hef eiginlega aldrei glímt við slík vandamál. Ég þarf ekki að leita til annarra ef ég tel mig geta leyst málið sjálfur. Kona: Ég hef ekki hugsað um þetta. Ég færi ekki að bera al- varleg mál, t.d.fjölskyldumál, átorg. Karl: Egjáta hreinskilnislega að ef ég œtti í einhverium vand- ræðum þá þætti mér það erfitt að leita til einhvers kennara eða skólastjóra og opna hjarta mitt. Einnig vitum við vel að persónuleg vandamál utan skólans hafa oft áhrif á störf kennarans. Kona: Ég get ekki nefnt neinn sérstakan; það færi eftir að- stœðum. Ég leita ekki til saumaklúbbsins. Ég leita reyndar ekki til neins í slíkum tilvikum. Kona: Þetta fer allt eftir persónu hvers og eins. Sumir byrgja vandamálin inni, eru lokaðir og hleypa ekki öðrum að sér. Skólinn ereinhvern veginn ekkistaður til umrœðna. Karl: Við reynum að leyna slæmri reynslu í lengstu lög og segjum ekki frá henni fyrr en við erum að guggna. Kona: Már finnast kennarar einangraðir að þessu leyti. Aldur og reynsla hefur kannski mikið að segja. Sumir átta sig e.t.v. ekki á því að aðrir stríða við sams konar vanda og fleiri geta átt þátt í honum. Allt er þetta þó einstaklingsbundið. Er kannski best að létta ásér heima? Já, kannski erþað best. Kona: Mér finnst að við stöndum ein þegar vandi steðjar að. Þáfer lítið fyrir samskiptum. Það er þannig með ,,prívatlífið“ að fólk vill láta allt líta vel út á yfirborðinu. Stundum telur fólk kennsluna hluta af einkalífi sínu. Þess vegna leiðum við stundum vandamál annarra hjá okkur eða reynum að gera eitthvað til bótasvo Utið beri á. Kona: Ég leita helst til hennar Þuríðar. Annars er ég aldrei upp á kant við neinn. Ég þoli ekki átök sem spilla sambandi fólks. Kona: Mér finnst erfitt að fá fólk til að horfast í augu við vandamál eða viðurkenna aðþvíhafi einhvern tíma gengið illa í starfinu. Það er eins og allir séu og hafi alltaf verið full- komnir. Viðkvœðið verður: ,,Það gengursvo ida hjá henni.“ Höfundur: Haukur Viggósson 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ný menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.