Ný menntamál - 01.06.1983, Blaðsíða 27

Ný menntamál - 01.06.1983, Blaðsíða 27
Ritstjóri Nýrra menntamála fór þess á leit við undirritaðan að hann segði les- endum frá könnun, sem hann vann á sl. ári, á viðhorfum kennara í grunnskólum landsins til ýmissa þátta er varða skóla- starf og stefnu í skólamálum. Má telja hana nokkurs konar frumverk þar sem engin íslensk rannsókn af þessu tagi hef- ur áður verið gerð. Fram til þessa hefur einnig verulega skort rannsóknir er varða kennaramenntun á öllum skóla- stigum. Rannsóknarstofnun uppeldis- mála er enn ekki til og skólarannsókna- deild sinnir öðrum viðfangsefnum. Árin 1979-’82 stundaði undirritaður nám í uppeldisfræði við Háskóla ís- lands. Einn þáttur í náminu er að vinna að rannsóknarverkefni sem er í því fólg- ið að gera tilraun til að „nálgast' eitt- hvert viðfangsefni“, t.d. í því skyni að varpa ljósi á fyrirbæri sem kunna í 1 .-6. bekk eða 7.-9. bekk eða sinnti öðr- um störfum (s.s. skólastjórn). Einnig hugðist ég komast á snoðir um hvort vinnuálag utan kennslustunda væri verulegt og almennt (þarf raunar tæpast að spyrja húsmæður). Til viðbótar hugðist ég kanna hvort ráðningarform (settur/skipaður) og stöðuhlutfall hefði áhrif á viðhorf manna. Aðferðir, sem beita má við umfangs- mikla viðhorfakönnun, eru auðvitað margar og hefði þurft að nota nokkrar þeirra samhliða en af tæknilegum og fjárhagslegum ástæðum var einungis unnt að koma við könnun sem byggðist á spurningalista. Frá upphafi vonaðist ég til að mér tækist að fá einhvern á- hugasaman aðila, sem hefði yfir pen- ingum að ráða, til að stuðla að verkefni er var löngu orðið tímabært. Ég sneri mér því til Kennarasambands íslands. Ingólfsson og Kristín Tryggvadóttir. Ætlunin var að þau yrði með í ráðum hvað snerti val á úrtaki og spurningar á listanum. Ég hafði þegar samið uppkast að spurningalista með hlið- sjón af þeirri atriðaskrá sem viðkom- andi aðilar höfðu fengið áður en til ákvarðana kom um samvinnu. Þrátt fyrir nokkrar breytingar á orðalagi og ýmsar mjög þarfar ábendingar varðandi svarmöguleika, þá breyttist listinn lítjð í meðförum kennarafulltrúanna; engu var útskúfað og engum athugunarefn- um bætt við. Áleit ég nú að KÍ sæi sér fært að veita mér liðsinni af fullum krafti. Þegar ég hófst handa við verk mitt hafði ég gert nokkra úttekt á skiptingu grunnskólakennara 1981 - ’82 með hlið- sjón af kyni, aldri, búsetu og menntun og hafði auk þess athugað hvað kennt Yicthorf kennara(?) fljótu bragði að virðast dulin. Hér gæti t.d. verið um að ræða atriði af ýmsu tagi sem eiga sér einhver sameiginleg snertisvið. Ég hafði í námi mínu gefið sérstakan gaum að skólaskipan, starfs- háttum, stefnu svo og menntun kennara með tilliti til þess hvaða hlutverk þeim er ætlað í skólanum en í því efni hljóta heildarmarkmið (og námsefni), vinnu- brögð og kennsluhættir að skipta miklu máli. Það veltist aldrei fyrir mér að áhuga- vert væri í tengslum við slíkar athuganir að kynnast því hvernig kennara líður í vinnu sinni, hvaða möguleika hann eygir í starfi og hvernig hann álítur að hlutunum verði best fyrir komið — m.ö.o. hver væri vitund kennarans um starf sitt, stöðu og möguleika. Mig lang- aði í leiðinni að leita að vísbendingum um hvort munur kynni að vera á við- horfum eftir kyni, aldri, menntun, bú- setu eða skólagerð — eftir því hvort kennari sinnti fagkennslu eða bekkjar- kennslu — eftir því hvort hann kenndi Ég vil taka fram að það, sem hér fer á eftir, er ekki skrifað í þeim tilgangi að finna sökudólga er beri ábyrgð á því sem fór úrskeiðis. Þeir ágætu menn hjá Kennarasambandinu, sem koma við sögu beint eða óbeint, mega ekki skilja orð mín svo að ég sé að ásaka einn eða neinn sérstaklega. Eftir að hafa átt óformlegar viðræður við nokkra stjórnarmenn KÍ, sem tóku mér af áhuga og skilningi, herti ég upp hugann og sendi stjórninni formlega umleitan um samstarf og/eða stuðning til könnunar á áðurnefndum viðhorf- um. Hugmyndir þær, sem ég lagði fram, voru mjög opnar og í raun og veru var ég „til í hvað sem var“. Eitt- hvað vafðist þó fyrir stjórn og skóla- málaráði KÍ a'ð ákveða sig. Vera má að það hafi haft sitt að segja að hin rómaða „kynningarherferð” var þá á döfinni en hún tók auðvitað bæði tíma og peninga frá sambandinu. Þrír fulltrúar voru samt sem áður tilnefndir til starfa með mér, þau Reynir Guðsteinsson, Hilmar hafði verið í islenskum stofnunum er mennta kennara. Þótt nauðsynlegt að fyrir lægi nokkuð góð vitneskja um samsetningu kennarahópsins í heild sinni til þess að auðveldara yrði að skipuleggja rannsóknarstarfið eftir því sem ástæða þætti til. Við val á úrtaki gerði ég þá tillögu að velja skóla með tilliti til þess að fá sem gleggst snið af öllum mögulegum skóla- gerðum eða skólahverfum, m.a. út frá lauslega greindri íbúasamsetningu og at- vinnuskiptingu. Þetta hugðist ég gera með því að taka fyrir nokkra skóla í Reykjavík og nágrenni og að hinu leyt- inu eitt svæði úti á landi, t.d. Norður- land eystra (Fjöldi skóla réðist síðan af efnahag einum saman). Þessu sjónar- miði höfnuðu fulltrúar KÍ algerlega með þeim rökstuðningi að þeir væru full- trúar landssamtaka og yrði því að gæta jafnréttissjónarmiða með því að taka skóla úr öllum kjördæmum. Eins nefndu þeir að samstarf kennara innan kjördæmis gæti haft afgerandi áhrif á Höfundur: Benedikt Sigurðarson 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ný menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.