Ný menntamál - 01.06.1983, Blaðsíða 3
MSPINTAMÁU
l.TBL. l.ÁRG. 1983
□ Útgefendur: Kennarasamband íslands og Hið íslenska kennarafélag
□ Ritstjóri: Stefán Jökulsson □ Ritnefnd: Anna Jóelsdóttir, Guðrún
Friðgeirsdóttir, Heimir Pálsson, Ingvar Sigurgeirsson, Jón Baldvin
Hannesson; varamenn: Helga G. Halldórsdóttir, Viðar Rósmundsson
□ Uppsetning: Stefán Jökulsson □ Prófarkalestur: Ögmundur
Helgason □ Ljósmyndir: Gestur Gunnarsson, Karl Jeppesen □ Aug-
lýsingar: Sigurbjörg Sverrisdóttir □ Skrifstofa Grettisgötu 89,
Reykjavik; sími 20766 □ Litgreining: Myndamót □ Setning, umbrot,
filmuvinna og prentun: Prenthúsið, Barónsstíg llb, Reykjavík □ Öll
réttindi áskilin varðandi efni og myndir.
EFNIS YFIRLIT
bls.
5 Efni & höfundar
6 Viðtal við Jónas Pálsson
14 Hvernig líður kennurum í vinnunni?
15 Vinnuálag
19 Nordstress-könnunin
20 Vandamálaskýrsla?
24 Skólastofnanir og nýbreytnistarf
27 Viðhorf kennara?
29 Úr könnun skólamálaráðs KÍ
32 Hvað er gert til að vernda geðheilsu kennara?
34 Svona gerum við
36 Hvernig líður unglingum í skólanum ?
42 Viðtal við dr. Ólaf J. Proppé
46 Skólaráðgjöf
48 Vangaveltur
50 Heyrnleysingjaskólinn
56 Sögur úr skólastofunni
58 Bækur
60 Aldarafmœli esperanto áþessum áratug
62 Spurt & svarað & spurt
LJÓSM. Á FORSÍÐU: GESTUR GUNNARSSON
Tímaritið Ný menntamál
kemur nú fyrir sjónir lesenda
í fyrsta sinn. Meginhlutverk
þess er að fjalla um málefni
kennarastéttarinnar og greina
frá því sem markvert þykir á
sviði uppeldis- og skólamála.
Ritinu er einnig ætlað að
stuðla að skoðanaskiptum um
menntamál - í víðtækri merk-
ingu þess orðs - og koma hug-
myndum ogsjónarmiðum sem
flestra á framfœri.
Kennarasamband íslands
og Hið íslenska kennarafélag
hafa gert með sér samning um
útgáfu tímaritsins. Munu fé-
lögin greiða áskriftargjöld fé-
lagsmanna. Þeir sem ekki eru
félagar í KÍ eða HÍK geta
gerst áskrifendur ellegar
keypt ritið í bókaverslunum.
Margt er enn óráðið varðandi
útgáfu tímaritsins enda er
ætlunin að ákvarðanir um
framtíð þess verði teknar í
Ijósi þeirrar reynslu sem fæst
af útgáfustarfinu. Verður lagt
kapp á að festa ritið í sessi og
gera veg þess sem mestan.
Maður nokkur hélt því
fram að við beittum málinu til
að leyna hugsunum okkar.
Stallbróðir hans svaraði að
bragði og kvað okkur nota
það til að leyna því að við
hugsuðum lítið eða jafnvel
ekki neitt. Hafi báðir menn-
irnir vaðið reyk aukast líkur á
því að vel takist að gera út
tímarit eins og þetta.
Nýjum menntamálum er
hér ineð ýtt úr vör.
S.J.