Ný menntamál - 01.06.1983, Blaðsíða 57

Ný menntamál - 01.06.1983, Blaðsíða 57
Hvað sem öðru líður vil ég biðja menn að fara varlega með orð þau geta sprungið og þó er hití öllu hœttuiegra það getur vöknað ípúðrinu. Gagnvart þessuin vanda hef ég lengi verið skelfingu lostinn og reyndar vitum við mjög fátt nema bráðum á að dimma— (Sigfús Daðason: Ljóð, bls. 47) Nú líður að því að ég verði ráðþrota, þannig að ef þið fílið þetta ekki rís ég upp til varnar skáldskapnum með grát- stafinn að vopni . . . Dugi hann ekki til, verð ég að mælast til þess að þið haldið ykkur við prósann: drekkið ykkur þá bara í skáldsögunum, skuldbindinga- laust; þar finnið þið áreiðanlega — þó á stangli séu — sögupersónur sem reynast ykkur raunhæfar viðmiðanir. Því bók- menntir eru mannleg lífsreynsla í súpu- tenings Iíki — samþjöppuð, klippt og skorin — í samanburði við sundurgerð- arsúpuna sem við svömlum I daglega. V. En að lokum draumur minn um ís- lenskutímana, orðsending til ykkar: Orðin boltar okkar á milli í hendingsköstum grípum og gefum aftur hendum hvert annað á lofti reiður á tungunnar rót. Þið eigið leik! VI. Og ótti minn reyndist ástæðulaus: Mál- vinir fagrir, við bræddum hvert öðru orð i eyra — í niðamyrkri morguns orð- ið ratljóst. Græddur er geymdu Með verðtryggingu sparifjár hefur þetta gamla orðtak fengið fullt gildi á ný. Nú býður Landsbankinn þér að ávaxta sparifé á 6 mánaða reikn- ingum, verðtryggðum og með 1% ársvöxtum að auki. Þannig tryggir æskan sér framtíð og aldraðir öryggi. eyrir Sparifé, sem verðbólgan vinnur ekki á. Leggið inn í Landsbankann og tryggið spariféð gegn verðbólg- nni. Banki allra lundsnuuma 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ný menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.