Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 2

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 2
2 Nýja Öldin, mörk, sem óhugsandi er að mannsandinn einhvern tíma kunni að geta náð út yfir? Hver dirfist að fullyrða nokkuð um það? Ekki ég. En það er í öðrum skilningi að ég tala um takmörk mannsandans. Ég á við þau takmörk, sem þekking mannlegs anda á hverjum tilteknum tíma hefir enn ekki náð út yfir. Éessi takmörk eru breytileg. Þau vóru þrengri fyrir 1900 árum en þau eru nú. Éau vóru þrengri í byrjun þessarar aldar, en þau eru nú. Þau vóru þrengri í fyrra en í ár; þrengri í gær en í dag. Éekking mannsandans er sífelt að aukast. En á hverjum tíma fýsir mannsandann að komast lengra — lengra •— út yfir takmörkin, sem þá eí'U. Til forna var áhuginn á þessu minni. Menn trvðu miklu fleiru til forna, en menn gera nú; og því er eðli- lega svo varið, að því minna, sem menn vita, því meiru trúa menn, og því meiru sem menn trúa, því minna þrá þeir að vita. J?ví að þeir hafa trú um rnarga hluti, af því að þeir vita ekki um þá, og hugsa að þeir geii ekki neitt annað um þá vitað en það, sem þeir trúa. Fyrr meir var það tiltölulega fátt og lítið, sem menn skildu í náttúrunni; en þetta litla, sem menn skildu og gátu gert sér grein fyrir, það kölluðu menn náttvrlegt; allt hitt, sem þeir skildu ekki, köliuðu þeir yfimáttúrlegt. ‘Eftir því sem þekking manna á náttúrunni jókst, eftir því varð íleira og fleira náttúrlegt, en færra og íærra yfirnáttúrlegt. Pað eru svo óteljandi margir lilutir, sem forfeðrum vorum þóttu yfirnáttúrlegir, en oss þykja alveg náttúrlegir. Meira að segja — — fyrir mentuðum mönnum er hugmyndin „yfirnáttúrlegt" horfin, ekki til framar. Pað keraur kannske hryllingur í suma við að heyra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.