Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 43

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 43
Bókmentir vorar. 43 anlegur fjöldi (20), og þó slept 2 barnablöðum („Rarna- blaðið“ og ,,Æskan“) og 2 lcvennablöðum („Kvennablað- ið“ og „Framsókn"). Þau teljum vér ekki með, þótt mánaðarrit kallist, því að þau eru gefin út með blaða- sniði. 20 tímarit á íslenzku! Það hefði einhvern tírna þótt áiitleg tala; og satt að segja er talan meira en næg. Helmingi færri gætu enda gert margfalt meira gagn. Af þeim 8 árgöngum, sem nú eru „Aklamót". komnir út af riti þessu, er síðasti ár- gangurinn sá eini, sem oss hefir nokkru sinni verið sendur til umgetningar. Yér höfum því eng- an af eldri árgöngunum við hendina, og víst eina tvo af þeim höfum vér aldrei séð. í þeim árgöngum, sem vér höfum séð, hafa ávalt verið tvær ritgerðir í hverj- um, sem oss hafa þótt lestrarverðar. Með því er ekki sagt, að þar hafi ekki verið fleira iestrarvert. En þess- ar tvær liafa verið: ein ritgerð í hverjum eftir séra' Jón Bjarnason, og hin er bókmenta-þáttur ritstjórans (með þeirri hálf-tilgerðarlegu fyrirsögn: „Undir linditrjánum"). Það má nærri einu gilda, hvað séra Jón ritar um, og vér hefðum nærri sagt, hvaða fjarstæður hann fer með, þá er þó ævinnlega hugðnæmt að lesa það sem hann skrifar; því veldur hans andríka meðferð á hverju efni, og sá sannfæringai'-jiur, sem skerpir penna lians og gef- ur stíl hans einkennilegan blæ. - - Grein hans i þessum árgangi er prédikun urn bindindi, mjög skynsamleg, en einhvern veginn eins og hálfgert utangarna þó, eins og hún væri samin sem skylduverk, en ekki af innri hvöt fyrir málefninu. Það vantar í hana höfundarins vana- iega sannfæringar-yl. Bókmenta-greinir séra Friðriks eru heldur myndar- lega skrifaðar. Ihið er langt fjarri oss að vera honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.