Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 62

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 62
62 Nýja Öldin. ^JJÍésjá. Auðveld tseringar-lsekning. Þýzkur læknir, Dr. Otto Walther í Nordrach (í Ba- den), læknar nú tæringarveika menn; hepnast honum það allvel og gerir þá albata. — Eugene de Terrasson ritar um þetta í Febr.-heftinu af Chambers Journal og efna- fræðingurinn Jas. A. Gibson ritar um það í Nineteenth Gentury (Jan.-heft.). Gibson segir svo frá, að hann hafi 1895 verið orðinn sárveikur, og sögðu læknarnir honum, að það væri bráð lungnatæring, sem að honum gengi; hann hafði þá átta um tvítugt; hóstinn var slærnur og hann var að hríð-horast. Hann fór þá til írlands og dvaldi þar uppi í sveit í 3 mánuði og lifði á mjólk, og var eins og hann tæki sig heldur að holdum. I’ar kom til hans vinur hans einn, sem réð honum að fara suður tíl Nordrach í Svartaskógi eða Myrkvið (Schwartzwald) í Baden (á Þýzkalandi). Þar var hann undir hendi dr. Walther’s frá því snemrna í Október 1895 og þar til í áliðnum Janúar 1896 (ails 3^/2 mánuð). Þegar hann kom þangað, óg hann 124 pd., en 158 pd. er hann fór þaðan, og brjóstholið á honum víkkaði á þeim tíma svo, að gildleiki hans yfir brjóstið jókst um 6 þumlunga. Hann var albata, er hann fór heim, og segist vera enn hraustari nú, eftir 3 ái. Læknar skoðuðu hann í sumar sem leið, og gátu engin merki sjúkdómsins á honum fundið. — Það eru 10 ár síðan dr. Walther fór að lækna tæring á sarna hátt sem nú, og þeir sem hann læknaði fyrir 10 árum, eru alhraustir enn í dag, svo að það er ekki annað að sjá, en að lækning hans sé til fulln- aðar. Lækningaraðferðin er aðallega fólgin í þessu þrennu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.