Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 18

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 18
18 Nýja Oldin. þekst hafl menn, sem kunnu að svæfa. Þegar menn hafa lesið um sjónhverfingar þær, sem gera má með dáleiðslu, og einkum um kynja-verk indverskra fakíra, þá lesa menn á eftir með alt öðrum augum, en áður, aðrar eins frásagnir, eins og um sjónhverfingarnar í Bragða-Mágus1 sögu. Vér höfum öll heyrt talað um lækningar „af trúnni." Þegar mönnum batnar áreiðanlega. af ónýtri sprittblöndu skottulæknis, þá er það trúnni að þakka eða ímyndun- inni, því að ímyndunin hefir í mörgum tilfeflum (einlían- lega taugasjúkdómum) mikil áhrif á lieilsufarið. Allir læknar játa, að í mörgum sjúkdómstilfellum er trúin, ímyndunin, þeirra kröftugasta Jæknislyf. Hvert vald ímyndunin hefir, sýnir sig við dáleiðsl- ur. Dávaldur hefir t. d. tekið fram flösku, sem ekkert var í annað en tært vatn, og sagt dáleiðingi, að þetta væri skeiðvatn, látið svo drjúpa 1 dropa á beran hand- legginn á honum, og — það hefir hlaupið upp bruna- blaðra á handleggnum undan þessum kalda vatns-dropa, sem dáleiðingurinn hugði vera skeiðvatn! Eða dávaldur hefir helt vatni á stórt glas og sagt dáleið- ing að drekka; það væri brennivín. Eftir að hafa drukk- ið eitt eða tvö slík glös, hefir dáleiðingur orðið drukk- inn — reglulega drukkiun! Hvernig slíkt megi verða, er ekki svo auðvelt að gera almenningi skiljanlegt. Aðalatriðið virðist vera það, að ef maður á einhvern hátt — það er sama hvernig - getur komið af stað eða valdið ákveðnum frumagna- hreyfingum (molecular movements) í heilamiðpunktum nokli- urra skinjunartauga eða tiJfinningai'tauga, þá framleiðast 1) ,,Mágus“ er ekki annað en íslenzkulegur framburður latneska orðsins magus = fjölkyngismaður. „Fjölkyugismað- ur“ þýðir ekki annað en: maður, sem hefir fjölbreytta þekking, kunnáttu (kann margt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.