Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 1

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 1
NÝJA ÖLDIN. III. BINDI. MARZ 1899. 1. HEFTI. Dýrsegulmagn og dáleiðsla, andatrú, fjölkyngi og kraftaverk. Eftir Jón Ólafsson. Mannlegur andi er spurull. Það er enginn hlutur til á jörðunni eða í alheiminum, enginn hlutur, hvorki lifandi né dauður, sem mannsandann fýsir ekki að hnýs- ast í. Hann skygnist inn í vatnsdropann með sjónauka, til að flnna þar milíónir lifandi vera, smádýra, sem vatns- dropinn er heil veröld fyrir. Hann skygnist út í himinngeiminn og finnur sól- kerfi eftir sólkerfi, stikar fjarlægðirnar milli hnattanna og leggur pá sjálfa, hinninhnettina, á vogarskál, og vegur Þyngd þeirra hvers um sig i pundatali. Hann mælir hraða ijóssins og rafmagnsins; hann skygnist inn í iður jarðarinnar og les úr innyflum hennar aldur hennar og sögu. Hann rekur sundur litþætti ljósgeislans, og lætur þá segja sór frá, hverjir málmar og önnur efni finnist í stjörnunum. En hann reynir líka að skygnast inn í sjálfan sig, inn í mannlega sál, og skýra fyrir sór starfs- háttu sálarlífsins. Eö mannsandinn leitar lengra — hann leitar alt af og þráir út yfir sín takmörk. Vitaskuld dettur mér ekki í lmg að ætla að ákveða mannsandanum takmörk. Hver og hvar eru þau tak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.