Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 15

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 15
Dýrsegulmagn og dáleiðsla. 15 taka stjarfan mann á þessu stigi, leggja hann upp í loft á tvo stóla, sem svo langt er á milli, að annar er undir höfði hans, en hinn undir fótum, svo allur skrokkurinn að öðru leyti er á lofti. Síðan má láta einn, tvo eða þrjá menn setjast upp á magann á honurn, og liann svignar ekki undan fremur en hann væri úr járni. Annað, sem merkilegt er á þessu stigi, er það, að það virðist hafa áhrif á huga dáleiðings, í hvaða stell- ingar líkaminn er settur, það er að segja: hver líkama- stelling virðist fram kalla það hugarástand, senr henni er vant að vera samfara þegar hún er sjálfráð. Beygi eg höfuð mannsins, kemur bljúgleika svipur á andlitið; lyfti ég höiði hans og geri hann hnakkakertan, þá fær andlitið sjálfstrausts og hugdirfðar svip. Lang-merkilegastir eða undarlegastir eru þó fyrir- burðir þeir, sem fram koma á leiðslu-stiginu. Fyrirburðir þessir eru mjög mismunandi. Stundum er ástandið lik- ast því, er vakandi maður er eins og í draumi eða djúpri leiðslu, og svo getur það aftur verið með minni meðvitund stundum, alt að þeirri djúpu svefnleiðslu, að vilji, meðvitund, nrinni og eftirtekt virðast vera undir áhrifum, sem eru svo óskiljanleg, að þau virðast „yfir- náttúrleg", svo manni liggur við að fara að trúa á gald- ur og fjölkyngi. Til yflrlitshægðar má flokka fyrirburði þessa í tvent, likamlega og sálarlega (andlega), þótt svo kailaðir andlegir fyrirburðir sé í raun réttri líkamlegir rétt eins og hinir, þar sem þeir eru komnir undir hreyf- inguni tauga-miðpunkta. Líkamlegu fyrirburðirnir virðast á þessu stigi vera alveg gagnstæðir því sem fram kom á höfga-stiginu. I’á var sem skilningarvitin öll deyfðust, en á leiðslu-stig- inu verða þau miklu skarpari eða næmari en í vöku. Ef maður, sem er nokkrar álnir frá dáleiðingnum, blæs á hann, flnnur dáleiðingurinn leggja á sig kuldann af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.