Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 42

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 42
42 Nýja Öldin ýmist einstaklegs efnis eða almenns efnis. Menn geta haft tímarit fyrir kyrkjumál, fyrir lieilbrigðismál, fyrir búnaðarmál, verzlunarmál, stjórnmál o. s. frv. Einnig tímarit fyrir aimennan fróðleik, tímarit fyrir sögur og skemtiefni o. s. frv. Af því að þjóð vor er smá og fámenn, væri án efa hyggilegast, að sérmálaritin væru sem fæst, en tímarit almenns efnis fleiri og stærri. Svona væri nú æskilegast að þessu væri fyrir komið, virðist oss. Það má segja, að það gagni lítið að benda á slíkt; það muni lítilli lag- færing á koma. En því má svara svo, að fyrst af öllu er að vekja menn til umhugsunar um, hvort þetta sé ekki í rauninni æskilegra, en það sem nú er. Cferi menn sér það alment ljóst, að svo sé, þá er heldur von tii, að einhverjar tilraunir verði gerðar til að færa þetta í lag, og að þeim tih'aunum verði þá tekið með skynsemi. Nú sein stendur koma út á íslenzku Tímarit vor nú 5 guðfræðileg eða kyrkjuleg tímarit, sem stendur. („Aldamót", „Fríkirkjan", „Lísing", „Sameiningin" og „Verði ljós“). Af þeim má svo heita að þijú standi á svipuðum grundvelli (lútersku þjóðkyrkjunnar). 3 búnaðarrit koma út. (,.Bún- aðarritið", „Ársrit garðyrkjufélagsins" og „Plógur"). Eitt heilsufræðilegt tímarit („Eir“). Eitt tímarit fyrir sögu landsins og bókmenta þess („Safn til sögu íslands og ís- lenzkra bókmenta"). Eitt fornfiæðilegs efnis („Árbók ins ísl. fornleifaféi.1'). Eitt lögfræðistímarit, („Lögfræðingur"). 5 tímarit almenns efnis („Andvari", „Tímarit Bókmenta- félagsins", „Eimreiðin", „Nýja Öldin“, „Sunnanfari"), en eitt af þeim er þó sérstaklega ætlað fyrir stjórnmál. 1 ársrit fyrir fréttir („Skírnir“), 1 fyrir verzlunarmál og félagsskipulags-mál („Tímar. kaupfélaganna"), 1 bindind- istímarit („Good-Templar“). — Þetta virðist nú ánægj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.