Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 55

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 55
Bókmentir vorar. 55 sórstöku málgagni — og enda ef til vill hvort sem væri — mundi langt um notadrýgra að tímaritinu væri stýrt af sanngjörnum og vel mentuðum mönnum, án alls flokks fylgis, og það veitti mönnum af ýmsum skoðunum færi til að ræða málin frá ýmsum hliðum, að eins ætti rit- stjórnin að gæta þess, að haldið væri sór við efni, að ritgerðirnar væri hæfilega stuttorðar og að eigi væri einni stefnu sýnd hlutdrægni annari fremur með aðgang að ritinu. En rit með slíku fyrirkomulagi þarf að koma út ofar en einu sinni á ári; annars verða svör og and- mæli alt of görnul. — En ef alt, sem að atvinnuvegum lýtur, væri flutt úr Andvara yfir í „Búnaðarritið" (og þar á það heima), þá væri líklega hitt efnið, sem eftir er, bezt komið í stóru tímariti almenns efnis. Bókmentafélagið gefur úr 3 tímarit: Bókmentafélags Skírnir er fréttarit eingöngu, og segir tímaritin. bæði innlendar fréttir og útlendar. Inn- lendu fróttir Skírnis eru ekkert annað en samdráttur úr öði'um prentuðum ritum íslekzum: blöðunum, þingtíðindum, stjórnartíðindum. Yirðist slíkt rit alveg tilgangsiaust, og kostnaði þess sem í sjóinn kastað. Útlenda fréttasagan var fá ein ár orðin lík að sínu leyti. Síðustu tvö árin (fréttirnar fyrir árin 1896 og 1897) hefir höf. þessara lína samið útlendu fréttirnar í Skírni, og reynt að gefa frásögninni annað snið og að nokkru leyti nýtt efni; skýrði hann tilgang sinn í inn- gangsorðum að fréttunum 1897, og þarf eigi að því að spyrja, að vér álítum það einu réttu aðferðina, sem geti réttlætt tilveru „Skírnis “ og gert hann að gagnsömu riti. Hvernig aðferðin hafi tekist í framkvæmdinni, það ber öðrum um að dæma. Blöð vor hafa ekki fundið ástæðu til að minnast einú orði á þessa gagngerðu breyting á „Skírni", og má væntanlega skoða það sem merki þess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.