Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 11

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 11
Dijrsegulmagn og dáleiðsla. 11 leiðslu, má geta um eina tiiraun Dr Braid’s. Púrítanar eða hreinlífismenn nefnast þeir siðbættir menn, er heimta að kyrkjan haldi fornum einfaldleik og hreinleik í kenn- ingum og meðlimir hennar afneiti í líferni sínu öllum syndsamlegum glaðværðum þessa heims. Peir telja spil °g dans djöfullegt athæfi, eða stórsyndsamlegt að minsta kosti. Dr. Braid dáleiddi aldraða og siðvanda heiðurs- konu af þessum trúflokki, og þegar leikinn var skozkur faldafeykir á fortepíanó og doktorinn bauð henni að dansa, þá dansaði hún eins og fára gerði. Tilraunir og rannsóknir Dr. Braid’s þokuðu þó ekki málinu lengra áfram til almennrar viðurkenningar, en það, að fólk fór alment að trúa því, að það væri þó víst „eitthvað til í þessu. “ En um þessar mundir fór ný andatrú [spiritism] að breiðast út frá Ameríku (systurnar Fox 1849 o. s. frv.) og íór hún eins og logi yfir akur um alla Norðurálfu um mið bik aldarinnar, með öllum sínum borðdönsum, anda-bangi, töflu-skrift, svipasjónum og ýmsum öðrum hógóma. Post- ular hennar sumir vóru hvað eftir annað sannaðir að s°k um svik og pretti með réttarrannsóknum og dóm- um. En þessir andatrúarmenn hagnýttu einnig svæfing- ar eða dáleiðslu og álög. Við þetta komust dáleiðslurnar aftur í fyrirlitning og féllu nær í gleymsku. En nú fyrir all fáum árum tóku nokkrir frakk- neskir læknar að rannsaka betur lögmál dáleiðslunnar og og stunda hana. Þeir vóru allir við Salpetriére-spítalann, en Það er kvennspítali rnikill í París. Þessir læknar tóku upp aftur rannsóknir á dáleiðslunni á stranglega vísindalegan hátt; og það má með sanni segja, að árang- uiinn af rannsóknum þeirra er alveg undrunarverður. A þessum spítala er jafnan gnægð af móðursjúku og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.