Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 71

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 71
Ritstjóra-spjall. 71 ar hugmyndir um þetta segulmagn í líkamanum, þá benda þó áhrif segulstálsins, sem getið er um í greininni „um dáleiðslu", í þá átt, að til sé að minsta kosti mót- tækileiki fyrir segulmagns áhrif í líkamanum. Lífseðlis- fræðingar nú á tímum munu og allir samdóma um það, að í taugum og vöðvum líkamans sé rafmagn, þótt lítið sé, en það er náskylt afl segulmagninu. En taugarafur- magnið er viðfangsefni, sem líffræðingarnir eru sem ákaf- ast að rannsaka þessi árin, og menn eru ávalt að færast meir og meir á þá skoðun, að það sé rafmagn, sem veldur mestallri starfsemi tauganna1. Allar skynjanir vorar flytjast til heilans með skynjunartaugunum, og boð heilans flytjast aftur frá heilanum út til einstakra líkams- hluta með hreyfitaugunum. Þetta er næst að álíta að gerist með rafmagni. Heilinn sendir þannig með raf- magni símrit til fjarlægra parta líkamans, og leiðararnir, sem flytja rafmagnið —■. símarnir, sem flytja orðsend- ingarnar — eru taugarnar. Ef nú tveir menn styðja sarnan flngurgómum t. d., og annar hvílir hugsun sína, en hinn beinir sinni hugsun af öllu megni í eina átt, þá virðist ekki óhugsandi, að rafmagnsstraumur sá, sem magnast við heilastarfsemi hans, geti leiðst inn í taugar mannsins, sem hann snert- ir. Ef svo væri, þá væri þar með skiljanleg ráðning á huglestrinum (sbr. 27.—29. blss.). Nú er það auðvitað, að venja má skynjunarfæri sín öll með langri æfing, svo að þau verða næmari. Þetta munu huglesendur gera. Auk þess geta menn verið skapaði)' mjög mis-næmir í þessu efni. — Hins vegar er varla efl á því, að rafmagnið getur verið ákaflega mismunandi í taugum sama manns sitt á hverjum tíma; því getur valdið t. d. 1) Reyndar vita menn og, að liiti og efnaöti (kemisk öfl) hafa líka nokkur áhrif á tauga-starfsemina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.