Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 8

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 8
8 Nýja Öldin. Dr. Braids, að skozk vinnukona gekk heldur en ekki fram af honum með því að hafa upp kafla úr biblíunni á ebresku. Vitaskuld hafði hún aldrei lært orð í því máli eða neinu öðru útlendu máli. En svo kom það upp úr kaflnu, að hún hafði einhvern tíma fyrir mörgum ár- um verið vinnukona hjá presti einum í Skotlandi; en hann hafði um þær mundir verið að lesa ebresku, og hafði stundum gengið um gólf í skiifstofu sinni og lesið upp hátt kafla úr biblíunni á ebresku. Hér má geta þess, að vitskertar manneskjur kom- ast að því leyti í alveg sama ástand stundum eins og dáleiddar manneskjur, að einstakir hæflleikar skerpast, t. d. minnið. Hér skal ég segja ofurlitla sögu í sambandi við þetta. — 1873—75 var ég í Ameríku, og var égþarumstund í Milwaukee, Wis., samtíða skólabræðrum mínum Páii Porlákssyni og Jóni Bjarnasyni. Páll var þá á vetrum i St. Louis á prestaskóla þýzku Missouri-sýnódunnai-; þar var skólastjóri próf. Walther, formaður þess kyrkju- félags. Missouri-sýnódan kennir það (eða kendi þá, að minsta kosti), að jörðin sé hreyflngarlaus, en sólin gangi umhverfls hana, eins og biblían kennir. Þetta kyrkju- félag trúir því og, að þegar fólk verður vitskert, þá komi það af því, að einn eða fleiri djöflar hafl setst að í því, og mennirnir sé því djöfulóðir, alveg samkvæmt kenning biblíunnar í svínasögunni alkunnu (Mark. v; sbr. Lúk. viij og Matth. viij). Páll fylgdi þessari trú sem dyggur lærisveinn, og sagði okkur til sönnunar máli sínu, að hann hefði verið með kennara sínum, próf. Walther, er hann var sóttur til geðveikrar eða vitstoia bóndadóttur skamt frá St. Louis. Walther átti að lækna stúlkuna með því að særa burt úr henni djöfulinn, „reka út djöf- ul“ eftir góðum og gömlum biblíu hætti. Þegar Walther fór að tala við stúlkuna, sagði hún nokkur orð á eþresku,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.