Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 41

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 41
Bóltmentir vorar. 41 AðaZ-tilgangur blaða á að vera frétta- Tilgangur blaða. saga; útgáíu-mátinn sjálfur, einu sinni eða tvisvar í viku, eða að minsta kosti 2—3 sinnum á mánuði, bendir til þess. Tölublöðin eru gefin svo títt út, til að geta ávalt flutt nýjar fregnir með hverri póstferð. Útgáfu-/omið, stórt brot, og að eins 4 blaðsíður í tölublaði, bendir til, að þau sé ætluð aðallega til augnabliks-lesturs, samkvæmt nýjunga-eðli þeirra, en ekki til varðveizlu, enda er illvinnandi að halda þeim saman til innbindingar, og þau ákaflega óþjál í með- ferð bundin. Stórar og veigamiklar ritgerðir verður að stúfa í sundur í fleiri eða færri tölublöð, og verða þær miklu óaðgengilegri til lesturs fyrir það, en eila, enda er upphafið oft gleymt og glatað er framhaldið eða endir- inn kemur. Yér ættum að hafa miklu færri blöð, og þau blöð ættu að segja fregnir, bæði frá útlöndum og eins innlendar, miklu fyllri og fróðlegri, en nú gerist. Ritgerðir í þeim ættu að vera stuttar og gagnorðar, og helzt um augnabliksins mál, og eins um mál, er varða einstaka landshluta, þar sem þau koma út. í Reykjavík ættu að koma út ein tvö stór og góð fréttablöð, sem keptust um að segja hlutdrægnisiaust sem fylst og bezt og ljósast almenn tíðindi og alls kon- ar fréttir úr öllum áttum lands. Á ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði, ættu að koma út svo sem 50 aura eða krónu smáblöð fyrir sveitamál og sveitafréttir umhverf- anna eða umhéraðanna. Hverjum manni ætti þá að vera nóg að halda 1 höfuðstaðarblað og næsta sveitablað. Hins vegar ætturn vér að eiga tíma- Tilgangur rit, sem flyttu ritgerðir, sem þýðing tímarita. hefðu til frambúðar, meira en augna- blilcs-þýðing, ritgerðir, sem hafa alment gildi og vert er að halda saman, Slík tímarit geta verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.