Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 17

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 17
Dýrsegulmagn og dáleiðsla. 17 getur fundizt það sætt, sem ramt er, og hitt ramt, sem sætt er. En til þess að skilningarvitin svíki mann svo, verður ímyndun hans ósjálfrátt að vera beint í þá átt, að trúa þessu. Og það er það einkennilega á leiðslustiginu, að þá getur dávaldur með meiri eða minni fortölum komið dáleiðing til að ímynda sér það sem hann segir honum að sé. Á sama hátt getur hann boðið hon- um að gera þetta eða hitt, og dáleiðingur getur ekki annað en hlýtt. Slík fyrirmæli dávalds til dáleiðings eru á útlendum tungum nefnd suggestion, en það þýðir eigin- lega: innblástur, fortölur, eða þann verknað að skjóta að manni einhverri hugmynd, blása manni einhverju í brjóst. Þegar þetta er gert við dáleiddan mann, finst mér vel megi kalla það álög; því að hugmyndin er hér alveg sú in sama, sem lýsir sér í álaga-trú forfeðra vorra. Og hér verð ég að gera þann útúrdúr, að benda á það, að það er söguleg vissa fyrir því, að dáeiðingai vóru ekki ókunnar meðal ýmsra fornþjóða, og Indía- menn eru miklu lengra komnir en Norðurálfu-menn í Því, að gera sjónhverlingar o. fl. með dáleiðing. Það er því óhætt að telja víst, að einstakir kunnáttu-menn hafi af og til fram eftir öldum kunnað eitthvað fyrir sér í þessu; þeir hafa þá auðvitað verið álitnir fjölkyngismenn. Þótt meginið af öllum galdra-sögum og álögu-ævintýrum sé lygi, þá hefir sjálf trúin á, að slíkt gæti þó átt sér stað, að öllum líkindum átt rót sína að rekja til þess, að einstakir kunnáttumenn eða fræðimenn þektu fleira í náttúrunnar ríki, en alþýða, og gátu því gert ýmsa hluti (á náttúrlegan hátt), sem almenningur eftir þekk- ingarstigi þeirrar t-íðar áleit ógerlega eftir lögum náttúr- unnar. Álögu-trúin tel ég sjálfsagt að hafi upphaflega sprottið af dáleiðingum, sem einhverjir kunnáttu-menn hafa framkvæmt. „Svefnþorn", sem forn ævintýr tala um, og „að stinga svefnþorn11 bendir og til þess, að m. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.