Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 68

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 68
68 Nýja Öldin. vissi aldrei hvernig vín er á bragðið, sté aldrei fæti inn í leikhús eða kom nærri kappreiðum. Aldrei varð hann ástfanginn og aldrei við i^vennmann kendur alla sína æfl. Honum var illa við ljótt orðbragð, og rak ávalt mis- kunnarlaust úr sinni þjónustu hvern mann, sem lagði blótsyrði í vana sinn, og mun það flesta furða, sem þekkja orðbragð nautasveina í Astralíu. Harin áleit það aðal- markmið manns í lífinu, að fá 10 strá til að gróa þar sem áður hafði ekki vaxið nema eitt, og hann gat enga ástæðu séð til þess, að milíónari þyrfti eða ætti að lifa öði'uvís, sofa í mýkri sæng eða éta betri mat, en nauta- sveinarnir hans. Eftir þessu lifði hann sjálfur, og það er talið iíklegt, að hann hafl aldrei kostað upp á sjálfan sig meiru en 900 krónum um árið. Yænst þótti honum um að vera sem mest úti á víða vangi, og kvaðst hann aldrei una sér betur nó sofa værra, en með grasþúfu undir höfðinu og gönguprikið við hlið sér. Stjórnin gerði hann að þingmanni í efri málstofu. Hann hélt eina ræðu þar, en ritararnir höfðu misskilið hann, svo að hún kom nokkuð aflöguð á prent. Hann lauk aldrei upp munni framar í þeirri samkomu til dauðadags. En þótt Tyson væri sjálfur sparneytinn, þá var hannn enginn svíðing- ur. Þegar stjórnin var í fjárþröng, leysti hann inn fyrir hana rikisskuldabréf fyrir 4'/a milíón króna. Þegar til tals kom að leggja járnbraut yflr þvera Ástralíu, bauðst hann til að ieggja fram 9 miiíónir króna til þess. Hann var góður sonur móður sinni, og staklega réttsýnn og góður við svertingjana. Pótt hann ætti stóreignir í þremur lýðlendum og ræki svo stórfeida atvinnu, sem bent heflr verið á, þá hafði hann ekkert bókhald, enga skrifara. Alla sína reikninga hafði hann í höfðinu og í örlítilli minnisbók, sem hann bar í vestisvasa sínum. Hann dó barnlaus og erfingjalaus og hafði enga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.