Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 36

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 36
36 Nýja Öldin. gælunafn; hann var of hátiðlegur og alvarlegur til þess. Fyndni-blöðin reyndu að kalla hann Gladdy, en almenn- ingur tók það aldrei upp. Hann þoldi reyndar dýrkend- um sínum að kalla sig The People’s William (alþýðu Vilhjálm) í ræðu á almennum mannfundi; en lielzt vildi hann láta kalla sig The Grand Old Man (öldunginn mikia, ið aldraða mikilmenni). Honum rataðist aldrei fyndni-orð af vörum alla sína æfl; hann hafði enga tilflnning fyrir því sem broslegt var eða skoplegt; hann kunni aldrei að meta hlutfallsgildin. Iíann var æ og sí The Right Hononrahle (velborni herra). Aldrei eitt augnablik þjáði hann neinn efi um mikilleik sjálfs sín. Skoðunum skifti Gladstone nálega í öllum þjóðmál- um, en þó ekki í öilum í einu. Hann barðist andvígur gegn svo að segja hverri frelsishreyfing þjóðar sinnar þangað til hann sá, að hún hafði fengið svo alment fylgi, að hún var í þann veginn að sigra. Þá öðlaðist hann jafnan „nýrri og] betri þekkingu" og gerðist, ekki fylgis- maður hennar, heldur forvígismaður; og það ekki smátt og smátt, heldur alt í einu. Og honum tókst víst ávalt að telja sjálfum sér trú um, að það sem hann hólt nú fram, væri ið eina rétta, þó að hann hefði barist gegn því þar til daginn fyrir. Hræsni eða óhreinskilni er varla rétt að bregða honum um í þessum efnum, því að hann virtist ávalt sannfæra sjálfan sig áður en hann fór að sannfæra aðra. Á þessu stóð svo: hann var mað- ur ákaflega metnaðargjarn, en metnaðargjarn í góðri merkingu. Ilann þráði ekki nafnbætur né tignarmörk. En völd vildi hann í höndum hafa, því að bæði var maður inn að upplagi til ákaflega drotnunargjarn, virtist og auk þess innilega sannfærður um það með sjálfum sér, að hann einn af öllum þegnum Bretaveldis væri ti) þess hæf- ur og til þess kvaddur af forsjóninni að leiða ættjörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.