Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 10

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 10
10 Nýja Öldin. ing, og hæfileikann til að framkalla myndirnar á ný köllum vér minni eða minnis-gáfu. — Þeir sem hafa heyrt getið um hljóðritann (fonograf), hvað þá heldur þeir sem hafa séð hann og heyrt til hans, geta auð- veldlega skilið, að eins og hljóðbylgjurnar geta fram leitt eins konar skrift (merki) á málmplötur, sem síðan má nota til að endurframleiða sömu hljóð á ný, þannig geti hvert hljóð einnig fram leitt myndir á heila-ögnunum, sem geta endurframkallað hijóðið í huganum. Þegar vér nú horfum á einhvern hlut, t. d. skip úti á sjónum, þá er ótalmargt, innan sjóndeildarhringsins, sem berst að auganu, svo að myndir berast af því inn í heilann, án þess vér veitum því nokkra eftirtekt. Eins er ef ég er að tala við mann og veiti alla athygli því, sem hann segir, þá geta verið mörg hljóð, t. d. þytur í vindinum, hvíslingar í einhverjum í nánd, niður í sjó o. s. frv., sem jafnframt berast að eyrum mér, og áhrifin af þeim inn í heilann, án þess ég veiti því nokkra eftir- tekt. En þessi áhrif, sem ég hefi ekki orðið var við, varðveitast í heilanum og geta framkallast á ný einhvern tíma síðar, og þá getur komið fyrir að ég kunni t. d. vísu, sem ég hefi ekkei't hugboð um, hvenær ég hafi heyrt eða hvernig ég hafi lært. Ég sagði áðan, að einstakir hæfileikar gætu skerpst í dáleiðslu. En það má líka lama einstaka hæfileika í því ástandi, t. d. tilfinninguna, svo maður finni ekki til, þótt stunginn sé eða skorin, svo sem áður var getið. Yiljann má einnig lama þannig, að dáleiðandi lætur dá- leiðinginn (þann sem dáleiddur er) hlýða sínum vilja, trúa því, sem hann býður honum að trúa, gera það, sem hann segir honum að gera. Á útlendum tungum er þetta kallað suggestion, en á íslenzlcu má nefna það fortölur, innblástur eða álög. Sem dæmi þess, hvernig viljann má lama í dá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.