Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 52

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 52
52 Nýja Óldin. hafs-kenning Platóns eða Eddu. Petta lýsif skilnings- leysi á þýðing og gildi fornrita, sem eitt sinn vóru snild- fagur reifabúningur mannsandans á bernskuskeiði og halda enn fegurð sinni sem slík, þótt þau sé ekki lengur hæfur húningur mannsandans á þroskaaldri; og slíkt skilningsleysi er ekki mentunarvottur. Trúarbrögð Úní- tara eru trúarbrögð göfugustu og mentuðustu sálna í heiminum, og því ber að ílytja þau með orðum og að- ferð samboðinni andans göfugmensku, en ekki með slor- ugu orðbragði Leppalúða Séra Magnús er góður drengur, en það er óumræði- legt smekkleysi af honum, hvað hann velur í „Lísing" og hvernig hann gerir hana úr garði. Ilann gerir mál- efni því, sem hann vill þjóna, tjón og vanza með því að gefa út svona ákaflega lélegt og illa vandað rit. Úað er synd af honum. fað er svo mikið og margt til betra. En autt rúm er betra en illa skipað. Hin kyrkjulegu tímaritin. „Fríkyrkjunnar" höfum vér áður minst í blaðinu „N. Ö.“; „Yerði ljóss" hefir líka verið getið þar, en „Sameininguna" höfum vér ekki séð þetta ár. Öll þessi 3 mánaðarblöð standa á biblíunnar grundvelli, og því getur manni dott- ið í hug, hvort ekki mundi eitt kyrkjulegt tímarit, svo sem 24—30 arka á stærð, sem væri stjórnað á nógu víð- feðmum gundvelli og gæti því tekið upp greinir frá séra Lárusi og fríkyrkjumönnum, — manni dettur í hug, hvort slíkt rit mundi ekki verða fróðlegra, íjölbreytilegra, læsilegra og gagniegra, en öll þessi þrjú sérstefnu-rit til samans. Búnaðai’- tímaritin. ritgerðin er „Búnaðarrit“ Hermanns er, eins og vant er, gott og þarft rit; en það er minna að vöxtum í ár, en í fyrra. Lakasta „um búnaðarskóla og búnaðarkenslu erlend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.