Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 29

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 29
Dýrsegulmagn og dáleiðsla. 29 daga fór hann a.ð smáhverfa og hvarf loks svo, að þeir urðu ekki þefnæmari en aðrir menn. -— Allir vita, hve ákaflega næm getur orðið lykt eða sjón ýmsra dýra. Hitt er, ef til vill, ekki fult svo kunnugt, að dýr geta haft hæfileika til huglesturs. Náttúrufræðingur- inn frægi Sir John Lubbock segir þessa sögu af hundi: Þegar lögð voru upp í loft á gólíið spjöld með tölustöf- um og einhver spurði um, hvað yrði summan af tölum, sem hann nefndi, eða hvað yrði þríveldisrótin af af ein- hverri tölu, þá gat hundurinn leyst úr þessu þannig, að hann tíndi upp af gólfinu í röð réttu tölurnar tif svars- ins. fetta hefir hann getað með því, segir Sir John, að gefa gætur að augnaráði húsbónda síns, og á því hefir hann séð, þegar hann snerti réttu töluna. Þögul álög [Mental Suggestion] er það kallað, er maður getur iátið öðrum manni hugsun sína í ljósi, án þess að nota til þess sjón eða heyrn. Samuel Laing er trúardaufur á, að þetta eigi sér stað; en það er ekki auðið að neita því. Ég á ekki hér við svo kölluð firð- mök sálna1 [Telepatliy], sem stundum heyrist talað um, þar sem maður á að geta sent öðrum hugsending gegn- uin jarðhnöttinn frá einni heimsálfu til annarar. Slíkir fyrirburðir verða ekki taldir sannaðir, svo að um þá þurfi að tala hér. En það er fullsannað, að um ekki all- langan veg tekst sumum að senda hugsanir sínar öðrum, án þess að sýnilegt sé, að það sé gert með algengri og alkunnri starfsemi skilningarvitanna. Þannig geta sumir svæft mann og lagt á hann þegjandi, og jafnvel í nokkr- um fjarska, t. d. í húsi í nálægu stræti. Og þessi áhrif má enda stundum hafa á rnann vakandi, án þess að svæfa hann. Prófessor Dr. J. Ochorowicz, sem hefir 1) Firð = fjarlæg; iirðmök sálna = mök sálna (sem eru) í firð, hvorrar við aðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.