Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 66

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 66
66 Uýja Óldin. sveinbarn eða meybarn. — Pess var getið í blöðunum fyrir eitthvað hálfu öðru ári eða svo, að læknir einn í Yínarborg, Dr. Schenck, þættist hafa fundið það með margra ára tilraunum, að eggin væru kynlaus, og að það væri auðið að hafa þau áhrif á þróun eggs, að mað- ur gæti ráðið því, hvort kona fæddi sveinbarn eða mey- barn; þetta átti að vera komið undir mataræði og öðr- um aðbúnaði konunnar um meðgöngutímann. Hann gaf út stutta grein um þetta og færði mörg dæmi til, hversu sór hefði tekist að ráða kynferði barna. Ýmsir vóru trúdaufir á þetta í fyrstu, þótt maðurinn hefði orð á sór sem merkur iæknir. En tilraunir, bæði á ýmsum dýrum og á jurtum, hafa sýnt það, að eggin só kynlaus og að hafa megi áhrif á kynferði fóstursins. — Eitt er víst, að dr. Schenck hefir mikla aðsókn af aðalskonum og drotn- ingum, sem er um að gera að eiga sveinbörn, sem erft geti ættartignina. Þrjár göfugar könur vita menn um, að leitað hafa ráða hans og hepnast vel: Sú fyrsta var erkihertogafrú Friederich af Austurríki; önnur var her- togynjan af Warwick; þriðja var hertogynjan af Aosta (maður hennar Amadeus, sonur Yictors Emanúel, var konungur á Spáni 1870—73); hún ól barn nú í vetur, og þakkar það Dr. Schenck, að það varð sveinn en ekki meyja. Nauta-kóngurinn. Desember-heftið af Australasian Beview of Bevieivs flytur mynd og æfiágrip manns, sem þá var nýdáinn í New South Wales. Þessi maður var James Tyson, auð- ugasti maður í allri eyja-álfunni, og var kallaður „nauta- kóngurinn"; hann átti meiri lönd og fleiri nautgripi en nokkur maður annar í allri álfunni. Jarðeignir lians víðsvegar um landið vóru, allar til samans lagðar, víð- lendari en margt konungsríki. — Milíónarar sumir hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.