Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 13

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 13
Dýrsegulmagn og dáleiðsla. 13 næsta herbergi. Hins vegar þykir mega hafa það fyrir satt, að engir viðburðir eða viðleitni dugi til að dáleiða mann, ef hann veit ekki af því sjálfur. Er þetta sterk bending til þess, að ímyndunarafl dáleiðingsins verði að vera meðverkandi við svæfinguna. Auðveldast er að svæfa taugaveika menn, einkum kvennfólk. Á sjúklingunum í Salpetriére eru í möi'gum tilfellum áhrifin við dáieiðslu oins vís eins og áhrifin af að snerta nál með segulstáli. Ahrifin, sem menn verða fyrir við dáleiðslu, má kaila að sóu tvenns konar: líkamleg og andleg. Auðvitað eru Þau svo kölluðu andlegu áhrif komin undir líkamlegri hreyfingu nokkurra tauga-endápunkta í heilanum; en þau standa í sambandi við viljann, meðvitundina o. fl. þvíl., sem vér erum vanir að skoða sem andlegt. Forstöðumaður spítalans, prófessor Charcot, skiftir þeim áhrifum, sem alment eru líkamleg kölluð, í þrjú stig: höfga-stigið (lethargy), stjarfa-stigið (catalepsy) og leiðslu-stigið (somnambulism). Á höfga-stiginu virðist dáleiðingurinn vera í fasta svefni; lífið sjálft heldur áfram, en öll önnur starfsemi sálar og líkama virðist hætt. Augun eru aftur lukt, líkaminn algerlega magnlaus. TJtlimirnir hanga magn- lausir niður, og sé t. d. handlegg lyft, fellur hann magn- laus aftur í samt lag sem liann var áður í. Það er eitt einkennilegt við þetta stig, að beini maður nokkrum örvunaráhrifum á vöðva dáleiðingsins, annaðlivot beint a sjálfan vöðvann eða þá á þá lireyfitaug (motor nerve), som tii hans liggur, þá veldur þetta kreppu eða sam- diætti. Ef t. a. m. er þrýst á ölnboga-taugina, þá krepp- ast ósjálfrátt saman græðifingur og löngustöng á hend- mni á þeim handlegg; og sarna á sér stað um hverja aðra hieyfitaug og henni tengdan vöðva í öllum líkamanum. Eitt af Því sem merkilegast er við þennan samdrátt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.